Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1946, Qupperneq 29

Læknablaðið - 01.03.1946, Qupperneq 29
L Æ K N A B L A Ð I Ð 53 gengur, sezt niður og stendur upp, án þess að liann verði þess var, að eftir þvi sé tekið. Því næst er bakið atliugað, meðan sjúkl. stendur með fætur sani an og bein bné, bvort um liryggskekkju sé að ræða og þá, livort skekkjan sé fixeruo eða ekki. Atliugað er um ])al- pations-, percussions- og indi- recte eymsli. Ástand vöðvanna er albugað og leitað að æxlum. Ilreyfanleiki hryggjarins er j)ví næst atbugaður, j). e. sjúkl. er látinn bevgja sig áfram, aftur á bak og til beggja liliða, og J)ess þá gælt, að bann standi með bein liné. Sjúkl. er einnig látinn gera bolvindu til beggja bliða. Trendelenburg einkenni er atbugað. Sjúkl. er síðan lát- inn leggjast á bakið, og atbug- að er um krafta í ganglimum, um liðhreyfingar í mjöðmum, bnjám og fótliðum, gildleiki læra og kálfa mældur, tilfinn- ing og reflexar atliugað svo og, livort eymsli séu á ganglimum. Laségue einkenni er prófað. Þegar um er að ræða discus- prolaps á allbáu sligi, gengur sjúklingurinn varlega, meira eða minna liokinn í mjóbaki og bolurinn er sveigður út til annarrar liliðarinnar. Hann er eins og eintrjáningur, breyfir sig bið allra minnsla, sezt ó- gjarnan, en ef hann er neydd- ur til j)ess, tyllir bann annari rasskinninni fremst á stólbrún- ina. Við atbugun á hryggnum, kemur í ljós, að liryggvöðvarn- ir eru spenntir en ekki aumir viðkomu, og J)eir balda colum- na lumbalis fixeraðri i mis- mikilli kyplio-scoliosis, með efri lduta bolsins sveigðan yf- ir til heilbrigðu bliðarinnar. Að jafnaði finnast engin palpa- tions- eða percussionseymsli nema l)arið sé bylmingsbögg í bakið, en J)á kemur oft sling- ur út i mjöðmina eða niður í fótinn, svipað og við bnerra og hósta. Beyging fram á við er alltaf mjög takmörkuð, svo og beyging til veiku bliðarinnar. Beyging aftur á bak er venju- lega ógerleg, og ósjaldan getur sjúkl. ekki rétt sig úr kútnum. Bolvindur eru einnig allajafna takmarkaðar. Við allar J)essar breyfingar eykst verkurinn í fætinum. Þegar sjúkl. leggst á bakið, veitir bonum erfitt að rétta úr veika fætinum. Vöðva- kraftur er oft eðlilegur, en ein- stöku sinnum er krafturinn í peronealvöðvunum eða triceps sure minnkaður. Ef ó])ægindin eru búin að standa len<"' - sjúkl. hefir baft fótavist, finnst allaiafna mælanleg rýrnun á læri og kálfa. Laségue er já- kvæður, stundum einungis veiku bliðar megin, en alloft einnig binum megin, en J)ó J)annig, að Jægar beilbrigða fætinum er lyft upp beinum, tekur sjúkl. í veiku mjöðmini Liðbreyfingar í mjaðmarlið- um eru binsvegar eðlilegar og

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.