Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1950, Síða 29

Læknablaðið - 01.12.1950, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ 151 1. mynd. æxli væri að ræða í bronchus, var gerð bronchoscopi og kom þá í ljós æxli í bronchus neðsta lobus hægra lunga. Fer hér á eftir lýsing Stefáns Ólafssonar á aðgerðinni: Fyrsta bronchoskopi var gerð 8/10 ’48. Kom þá í ljós æxli í hægra bronchus, 3—4 cm neð- an við bifurcatio. Æxlið virtist vaxið út frá lateral veggnum og fyllti um það bil % hluta af bronchus á þessu svæði. Æxlið var ljósrautt að lit og yfirborð- ið slétt. Hreyfðist það við önd- un, sem benti til þess að það væri á stilk. Var að þessu sinni tekið vefjarstykki til rannsókn- ar. Reyndist histolog. diagnosis vera adenoma bronchiogenis. Viku seinna var bronchos- kopi endurtekin og tókst þá að nema burtu æxlið í heilu lagi. Eftir aðgerðina kom lítilshátt- ar blæðing, sem stöðvaðist þó fljótlega.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.