Læknablaðið - 01.12.1950, Side 33
L ÆKNABLAÐIÐ
155
vökvinn hefir ekki komizt niö-
ur í hluta af neðri lobus.
Líðan sjúklingsins batnaði
töluvert, einkum síðustu mán-
uðina, sem hún dvaldi á spítal-
anum, og var hún brautskráð
25/1 ’43. Diagn: Hæmoptysis,
bronchiectasiae dext.
Á árunum 1943—1944 var
sjúkl. skyggndur öðru hvoru
á Berklavarnastöðinni, en eftir
það rofnaði samband sjúkl. við
stöðina. Heilsu hennar virtist
hraka og kvartaði hún um þrá-
látan hósta og blóðuppgang.
Þegar bronchus æxlið hafði
fundizt í sjúklingnum, sem að
framan getur, rifjaðist sjúkra-
saga þessa sjúklings upp, þar
sem margt benti til þess, að um
sama sjúkdóm væri að ræöa.
Sjúkdómferill sjúklingsins
hafði verið sem hér segir: í árs-
lok 1944 komu í ljós einkenni
um empyema dext. Lá hún um
tíma á Hafnarfjarðarspítala og
var nokkrum sinnum gerð
thoracocentesis. Hresstist hún
smám saman, en um svipað
leyti fór að bera á geðbilun. í
4. mynd.