Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1951, Side 13

Læknablaðið - 15.03.1951, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ 3 neðsti lendaliður semur sig að lögun efsta spjaldhryggjarliðs, þvertindar eru breiðir og stórir, annaðhvort annar eða báðir. Stundum er annar þeirra vax- inn fast við sacrum, stundum er brjósksambreyskja á milli annars eða beggja og spjald- hryggjarins, en bitt er líka til að báðir séu lausir. Þegar svona stendur á, er ýmist sagt að neðsti lendaliður sé sacralis- eraður eða efsti sacral-liður lumbaliseraður og er af þvi einu saman ljóst að skipulagið þarna er laust í reipunum. (2. mvnd). Auk þessara breytinga, sem kalla má í einum flokki og koma til af því, að náttúran er ekki enn búin að koma sér nið- ur á, hvernig á að raða niður liðunum þarna eða hvað bún vill bafa þá marga, þá sjást þar oft aðrar breytingar, sem eru beinir sköpulagsgallar. Má þar fvrst telja spina bifida occulla, (3. mynd) en svo er það kallað, þegar bryggjarbog- inn vex ekki saman i miðju og verður skarð, þar sem hrygg- tindurinn ætti að vera, en eng- ar breytingar eru á öðrum líf- færum á svæðinu. Það er sjálf- sagt af sama toga spunnið, þegar boginn og ræturnar vaxa ekki saman til hliðanna. Ef slík veila er beggja megin, er bog- Spondylolisthesis. A og C veilur í bogarótum. B eftir festingu á L4—S1 eru afturhlutar liryggjarliðanna runnir saman í samfelda hellu.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.