Læknablaðið - 15.03.1951, Blaðsíða 16
6
L Æ. K N A B L A Ð I Ð
verkjum er physiurgisk, hiti,
nudd, hvíld, harður heður,
mjaðmabelti. Stundum er sjrk-
urblöndu spýtt inn í vöðvana
eða impletol eða ómengaðri
novocain upplausn og er þá
deyfilyfinu sprautað í vöðv-
ana og alla leið inn á liryggj-
arhoga. Er stundum ágætur
árangur af þessu, en venjulega
ekki varanlegur. Ef hönd
togna verða þau aum og sárs-
auki kemur við hreyfingu.
Vöðvarnir dragast þá saman
til þess að hindra hreyfinguna
— defence musculaire — en
þverrákóttir vöðvar þola elcki
langvarandi samdrátt, þá fer
að verkja í þá. Innspýtingar
brjóta þennan defence.
Venjulega dugar physio-
therapia til þess að halda þessu
fólki vinnufæru og óþæginda-
litlu oftast nær, sérlega ef það
getur hlíft sér við erfiði. Dug-
ar enda oft að skipta um at-
vinnu þeirn, sem það geta. En
þó nokkuð margir verða eftir,
sem eru óvinnufærir löngum
og oft illa lialdnir þrátt fyrir
fullkomna phvsiurgiska með-
ferð og ekki geta allir setzt í
helgan stein.
Húsmóðir verður að gæta
hús og harna. Hún er á stjái
myrkranna á milli og lengur
oft og tíðum. Hún verður að
standa við matseld, þvo gólf
og þvotta. Mikill minni hluti
heimila er þannig settur að
hann geti borgað fyrir full-
komna húshjálp og þau fáu,
sem geta, fá hana varla. Stúlk-
ur vilja vinna í verksmiðjum
eða veitingastofum og taka
flest fram yfir hússtörf. En
heimilið verður að ganga, hús-
móðirin má ekki leggja upp
laupana.
Maður hefir stundað sjó alla
sína ævi. Hann hefir misst af
einu skiprúmi eftir annað
vegna þess að hann hefir orð-
ið að leggjast í land æ ofan í
æ vegna þrauta. Hann kann
ekki til annarra verka og þó
hann kynni, eru þau vandfeng-
in. Ekki geta allir verið á skrif-
stofum og raunar vafamál
hvort við stöndum undir öllum
þeim skrifstofuháknum, sem
hér hafa risið upp. Svona má
lengi telja.
Þessu fólki má hjálpa með
því að festa neðstu hryggjar-
liðina einn eða tvo við sacrum.
Er það í rauninni það sama og
að lengja spjaldhrygginn um
einn eða tvo liði upp á við.
Með þessu er numin í burtu or-
sökin til verkjanna, óeðlilegur
hreyfanleiki liðanna eða skökk
áreynsla á liðamót, ofrevnsla
á höndum o. þ. u. 1. En það er
með þessa aðgerð eins og aðr-
ar, að maður þarf að vera
hæfilega íhaldssamur. Þetta er
nokkuð stór aðgerð og fólkið
er tekið úr umferð í 5—8 mán-
uði. Þurfa þvi að vera ákaflega
sterkar líkur fyrir því að verk-
irnir stafi af losi eða anomali-