Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1951, Síða 17

Læknablaðið - 15.03.1951, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ 7 (5. mynd. A. Skorið gegnum lnið og fitu. Beinhimna losuð frá hryggtind. — B. Aftari hluti lig. flavum hreinsaður burtu með sköfu. — C. hryggtindar hitnir af. — D. Neðst er verið að meitla brjósk úr intervertebral lið, ofar er spónn meitlaður úr hryggjarboga. Beinflisar hafa verið felldar í efstu smálið- ina. — E. Beinflísar hafa verið felldar í alla smáliði og beinhröngl lagt yfir interlaminar bilin. Yfir þetta eru svo vöðvar og beinhimna saumuð. um á neðstu lendaliðum og hverfi eða lagist stórlega við festingu. Alger og örugg vissa er sjaldan fyrir hendi og er það ekkert einsdæmi i diagno- stic. 1 grundvallaratriðum eru tvær aðgerðir til þess að festa hrygg. Önnur er sú að græða heinspöng á hrvggtinda og er hún kennd við Alhee; hin græð- ir saman liðamót hryggjarliða svo og hryggjarbogana (6. md og 4. md B) og byrjaði Hibhs á henni. Þeir voru samtíma- menn, háðir í Nýju Jórvík og lýstu aðgerðum sínum fyrst 1911 háðir tveir. Aðferð Albee’s er miklu út- breiddari í Evrópu og hefir raunar verið notuð meira líka í Ameriku, en á seinni árum hefir Hihhs aðgerðin unnið á jafnt og þétt þar í landi. Aðalkostur Alhee’s aðgerðar er sá, að hún er einföld og fljót-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.