Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1951, Page 22

Læknablaðið - 15.03.1951, Page 22
12 LÆKNABLAÐIÐ reyndi að dunda við hússtörf heima hjá sér en gat það ekki nema stund og stund. Óþæg- indalaus ef hún hvíldist alger- lega. Ég fylgdisl með þessari stúlku í 10 mánuði og öll physi- urgisk meðferð kom fyrir ekki. Og þegar ég komst að því að hún var hætt að fara á dans- leiki þó lienni væri hoðið, vegna þess hve illa hún var haldin í nokkra daga á eftir, þóttist ég sjá að nú væri setið meðan sætt var. Þ. 9. 12. ’49 var gerð arthro- desis L3—Sj. Töluvert los var á neðsta lendalið og boginn á S, var klofinn. L5—S3 asymmetriskir. Ég sá þessa stúlku síðast í fyrradag — 14 mánuðum eftir aðgerð — og var hún þá óþæg- indalaus, hefir unnið í mjólk- urbúðinni síðan í júní 1950 og dansar lieilar nætur. VI. Þrengt bil milli L5—Sj. Liðbrúnir sýnast dálítið sclero- tiskar. Liðfletir asymmetriskir. (13. mynd). Þetta er 36 ára gamall mað- ur, sem stundað hefir jöfnum höndum verkamannavinnu, sjómennsku og akstur. Hann hefir i 15 ár haft verki i haki og hafa þeir ágerzt með árun- um. 1947 fékk hann til viðbót- ar sáran ischiasverk h. megin og var tekinn þófakjarni. Lag- 12. ruynd. Skrúfufesting á L5—S1 .

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.