Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1951, Side 24

Læknablaðið - 15.03.1951, Side 24
14 LÆKNABLAÐIÐ 14. og 15. mynd sýna hvern- ig skrúfurnar liggja. " VII. Sagital liðfletir L5— (16. mynd). Þessi sjl. hafði haft verki i baki í mörg ár og höfðu þeir byrjað eftir bvltu. Ls var fleyg- mvndaður og var að sjá eins og hann hefði brotnað einhvern- tíma. Er vel sennilegt að bak- verkurinn eigi upptök sín þar, a. m. k. eru liðirnir milli Lg —Sj eins eðlilegir og þeir geta verið að sjá á Röntgenmynd. VIII. Síðasta tilfellið, sem ég ætla að nefna, er 38 ára gamall verkamaður. Hann lá i Landakotsspítala í jan.—febr. ’49. Diagnosis: prolapsus nucl. Sjl. er óþægindalaus nú, en hann er enn í gibsbol, og er of snennnt að segja um hvern árangur aðgerðin gefur. 15. mynd. Skrúfufesting á L4—S1 séð aftan fró. 1G. mynd. Sagital liðfletir L5—Sl.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.