Læknablaðið - 15.03.1951, Qupperneq 25
LÆKNABLAÐIÐ
15
pulposi. Lagaðist við rúmlegu
og physiotherapia og fór heim.
Um miðjan des. sama ár fékk
hann aftur ischiasverki h. meg-
in og var lagður inn á ný þ. 29.
1. ’50. Hann hafði sáran verk
niður hægri ganglim allt niður
í fót, ekki teljaudi óþægindi í
baki. Lasegue + h. megin við
120°. Achillesreflex + v. meg-
inÆ-h. megin. Engin rýrnun á
hægri ganglim, engar tilfinn-
ingatruflanir. Rtg.skoðun sýndi
lumbalisatio á Sl5 asymme-
triska liði á L4—Lg.
Þ. 3. 2. ’50 var gerð explora-
tio canalis spinalis og arthro-
desis L4—L5—S4. Leitað var
að nucleus prolaps neðan L4
og L3 en enginn fannst. Neðsta
rótin er laus, en sú næsta fyrir
ofan er frekar föst og .tekur dá-
lítinn tíma og nokkurt hnuðl
að losa liana. Ligamenta flava
eru frekar þykk. Ekki er óeðli-
legur hrevfanleiki á liðum.
Þennan sjl. sá ég aftur í sept.
s.l., 7 mán. eftir aðgerð. Var
hann þá aftur farinn að stunda
vinnu sína og var óþæginda-
laus.
S u m m a r y.
This paper deals with the
most connnon causes of low
hack pain. Besides the funct-
ional stress on the lumbo-
sacral area the frequent ana-
tomical variations are diseus-
sed. The treatment advised is
pliysical therapy in mild cases
and lumbo-sacral fusion in
severe ones. A few case histori-
es illustrate various aspects of
treatment and causes of low
back pain.
6. mynd teiknaði Halldór Pétursson.
RIT.
Albee, F. D., Powers, E. J. & Mc
Dowell, H. C.: Surgery of the
Spinal Colunm. Philadelphia 1945.
Farrell, B. P. & MacCracken, W. B.:
Spine Fusion for Protruding Int-
ervertebral Discs. The Journal of
Bone and Joint Surgery 23:457;
1941.
Ferguson, Albert B.: Tbe Clinical
and Roentgenographic Interpre-
tation of Lumbosacral Anomalies.
Radiology 22:548; 1934.
George, Everett Moore: Spondylolis-
thesis. Surgery, Gynaecology and
Obstetrics 68:774; 1939.
Hallock, Halford: The Diagnosis and
Treatment of Lovv Back Pain
with Sciatica. Surgical Clinics of
North-America. New York Numb-
er. pag. 251; 1937.
Hibbs, Russel A:: An Operation for
Progressive Spinal Deformities.
New York Medical Journal 93:
1013; 1911 .
Hibbs, R. A. & Swift, W. E.: Develop-
mental Abnormalities at the
Lumbosacral Juncture Causing
Pain and Disability. Surgery,
Gynaecology and Obstetrics 58:
604; 1929.
King, Don: Internal Fixation for
Lumbosacral Fusion. The Journal
of Bone and Joint Surgery 30A:
560; 1948.
Lewin, Philip: Backache and Sciatic
Nevritis. Philadelphia 1944.
Meyerding, Henry W.: Low Back-
ache and Sciatic Pain Associated
witli Spondylolisthesis and Pro-
truded Intervertebral Disc. The