Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1951, Síða 34

Læknablaðið - 15.03.1951, Síða 34
24 L Æ K N A B L A Ð I Ð Stjórn Læknafélagsins gæti verið aðili þar að, til hvatn- ingar, ef félagsmönnum sýnd- ist. 7. Læknar þurfa að koma sér saman um nöfn á sjúkdóms- einkennum á íslenzku, í sam- ræmi við alþjóðanafnalistann (Manual of International Sta- tistical Classifications of Di- seases, Injuries and causes of Death). Hér liggur þegar fyrir mikið efni, fvrir orðhaga menn, að vinna úr. 8. Það þarf að semja mats- mælikvarða, með aðstoð fær- ustu manna í hverri grein, með sem skýrustum leiðbeiningum um notkun, svo að hver læknir þurfi eigi lengur að semja sinn eigin mælikvarða. Það er sérstaklega þýðingar- mikið að hafa eitthvað slikt við að stvðjast i skólaskoðun- um, þar sem oft er erfitt að greina á milli heilbrigðinnar og bvrjandi sjúkdóma, ekki sízt hjá ört vaxandi börnum, sem eru að venja sig við um- hverfi sýkla og sótta, með all- ar mótefnasmiðjur í fullum gangi. Spurning er, hvort ekki megi telja, smávægilega eitlastækk- un í og á hálsi eðlileg viðhrögð, á vissum aldursskeiðum. Of margar sjúkdómsgrein- ingar, of mikil tíund, getur rug'lað metin, með tilliti til lag- færingar og meðferðar raun- verulegra ágalla. 9. Það þarf að leggja meiri áherzlu á einstaklinginn, barn- ið sem eina samræmda, starf- andi heild, og skoða ágallana, eða frávikið frá heilhrigðinni í því ljósi, en ekki einangraða, útaf fyrir sig. Þær skýrslur, sem ég hefi vitnað i hér að framan gefa enga eða litla hugmynd um raunverulegt heilhrigðisástand einstakra harna. í skóla nr. 7 á töflu II, voru sum árin, samanlagt, við eina skólaskoðun meira en 100% barnanna með stækkaða háls- og kokeitla. 10. Að lokum vil ég hér levfa mér að vitna í Guðm. Hann- esson próf., en liann var eins og við vitum öll hrautryðjandi á sviði heilhrigðismála hér á landi. Sem héraðslæknir, land- læknir og kennari var hann sí- fellt að predika heilsuvernd og heilhrigðismenningu fyrir landslýðnum og nemendum sínum. Hann hefir skrifað þær einu leiðheiningar, sem til eru um skólaskoðun, eftir þvi sem ég veit hezt. það var i Lækna- blaðið 1917. (3). Lg levfi mér að gera lians niðurlagsorð að minum, svo liljóðandi: Q u i h o n o. „Það er að sjálfsögðu gott og blessað, að liafa athugað öll þau atriði sein hér eru talin, og hókfært þau fagurlega, en nóg er það ekki.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.