Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1951, Page 38

Læknablaðið - 15.03.1951, Page 38
28 LÆKNABLAÐIÐ völ er á. Hefi ég ekkert við þennan lista að alhuga, annað en það, að ýmis þessara lyfja eru eða liafa lengi verið ófáan- leg í lyfjahúðum, t. d. antex, physex, cedilanid og thiomerin. I 2. kafla eru flokkuð lyf, sem ber að greiða að % hlut- um. 1 A flokki eru skráð lyf og önnur almenn lyf, aðallega antibiotica og sulfalyf, síðast- nefnd eru þó aðeins greidd að hálfu leyti séu þau notuð út- vortis. í flokk sulfalyfjanna bætast vonandi hrátt vatns- uppleysanlegu sulfasambönd- in, sem eru bragðlitil og hægt er að gefa í upplausn. Þau virð- ast liafa mjög litlar aukaverk- anir, og hafa auk þess þann kost, að ekki þarf að taka þau eins oft og eldri lyfin. Þessi lyf eru handhajg i barnapraksis og munu vafalaust geta sparað notkun hinna dýru antibiotica að einhverju leyti. í B flokki eru sérlyf, anti- hiotica og syfilislvf. Það er leið- inleg áminning til lækna, en sennilega nauðsynleg, að sam- þykki trúnaðarlæknis skuli þurfa til þess að sjúkrasamlög greiði fyrir hin dýru antibiotica (aureomycin og chloromycet- in) . í 3. kafla eru lyf, sem greiða her að fullu, ef þau eru notuð gegn ákveðnum sjúkdómum, og þá aðeins með samþykki trúnaðarlæknis. Fyrst eru talin lyf, sem notuð eru gegn anæm- ia perniciosa, og er acidum folicum getið fyrst. Þetta lyf er ekki lengur notað gegn anæmia perniciosa. Það hefir ekki reynzt eins vel og vonir stóðu til í fyrstu, og þykir nú jafnvel skaðlegt að nota það við þennan sjúkdóm. Hins vegar er acidum folicum lífs- nauðsynlegt sjúklingum, sem eru haldnir „sprue“, en þessa sjúkdóms er ekki getið í kafl- anum. Hin beztu perniciosalyf, sem nú eru á markaðnum, eru lifrarlyf blönduð cobemini (B12-vitamini). Þau vantar á listann, en koma væntanlega í næsta viðauka. Verður þá einnig taökifæri til þess að minnast lífsnauðsynlegra lyfja sem hafa gleymzt til þessa, en það eru lyf gegn epilepsi og parathyreogen tetani. Væri einnig ástæða til þess að flokka hér lyf handa sjúklingum, sem fá mikil einkenni eftir kastratio. Þessa sjúklinga má gera starfhæfa með langvar- andi hormónmeðferð. í 4. kafla eru talin upp efni nauðsynleg við lyfjagerð og að- eins greidd i því skyni. Lvfja- gerð er mér of lítið kunn, til þess að ég geti frekar um hana rætt. f 5. kafla eru lyf, efni, um- húðir o. fl., sem sjúkrasamlög- um er óheimilt að greiða. Þar á meðal eru nokkur óskráð lyf, sem hafa verið notuð mikið undanfarin ár, og er því hætt

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.