Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1954, Qupperneq 26

Læknablaðið - 15.01.1954, Qupperneq 26
56 LÆKNABLAÐIÐ _A (Ji* fundai*gei*5 Læknaþings 1953 Formaður L.I., Valtýr Al- bertsson, setti þingið fimmtu- daginn 18. júní ld. 16 í I. kennslustofu Háskólans. Einn félagi liafði látizt á síðasta fé- lagsári, Ólafur Thorlacius hér- aðslæknir, og bað formaður fundarmenn að heiðra minningu hans með því að rísa úr sætum. Þá gat formaður þess, að á árinu hefðu þessir kandídatar gengið í félagið: Friðrik Frið- riksson, Halldór Arinbjarnar, Hannes Finnliogason og Páll Siguðsson, og nú bættust enn tveir við, þeir Gunnar Biering og Jón Jóhannsson. Samkvæmt uppástungu for- manns var Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir kosinn þingforseti, og Torfi Bjarnason varaforseti, en ritarar voru kosnir héraðslæknarnir Baldur Johnsen og Brynjólfur Dag'sson. Tók nú Guðmundur K. Pél- ursson við fundarstjórn og gaf formanni orðið til að flytja skýrslu sína. í þakkarskuld við þau fyrir margar ógleymanlegar stundir á heimili þeirra. Með Bjarna er genginn góður drengur og mikill læknir. Afall það, sem stéttin liefir orðið fyr- ir við lát hans, er þeim mun þyngra, sem ekki er fyrirsjáan- legt, að annar komi í lians stað í náinni framtíð, og eins hitt, Skýrsla formanns. A árinu voru haldnir 12 stjórnarfundir, en auk þess ræddi stjórnin alloft ýmis fé- lagsmál án Jiess að liókað væri. Eins og kunnugt er, voru fé- laginu á síðastliðnu ári veitt innflutningsleyfi fyrir 14 bif- reiðum handa félagsmönnum. Aidí ])ess fengu læknafélögin j Reykjavík og á Akureyri nokkr- ar bifreiðir handa meðlimum sínum og kom úthlutun þeirra að sjálfsögðu ekki til kasta L. I. Stjórnin úthlutaði bifreiðun- uni eins fljótt og við var komið og var enginn ágreiningur innan stjórnarinnar um það liverjir skyldu sitja fyrir um úthlutun, en að sjálfsögðu fengu bifreið færri en vildu. Skýrsla um út- hlutunina hefur verið hirt í Læknablaðinú. Eins og flestum mun kunnugt setti Fjárhagsráð allströng skilyrði fyrir leylisveitingunni. Skuldbatt hver læknir sig í 5 ár að sá verður vandfundinn, sem bætir læknastéttinni það að fullu, sem hún hefir misst við fráfall hans. Þeir, sem báru gæfu til þess að eiga hann fyr- ir vin, munu hvern dag sem þeir eiga eftir ólifað, minnast hans með þakklæti og sökn- uði. Óskcir Þ. Þórðarson.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.