Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1955, Side 14

Læknablaðið - 01.09.1955, Side 14
86 LÆKNABLAÐIÐ parenteralt, en það hefir lika miklar aukaverkanir, einkum höfuðverk og hefir oft orðið að luetta við ])að þess vegna. Enn fremur er getið um hægar og seinar eSturverkanir, svo sem acut polyarthritis og hepa- titis. Ég nefni þetta efni aðeins, en annars er mér ekki kunn- ugt um það nánar né notkunar- reglur þess og hefi, satt að segja, ekki haft áhuga á að kynnast þehn frekar, eftir því sem lyfinu er lýst. Þá eru það að lokum tvenn lyf, sem nú virðast vera efst á baugi i með- ferð hypertonitilfella, en það eru ' methoniumsambönd og reserpin. Af methoniumsamböndum eru það tvö, sem einkum skipta liéi* máli enn sem komið er, þ. e. hexamethonium og ])entapyro- lidinum. Þessi lyf eru fram- leidd af M & B. Hexamethon- ium er í sambandinu liex,- hromid og gengur undir verk- smiðjunafninu vegolvsen. Pen- tapyrolidin er tartrat, pentolin- tartrat, og nefilist ansolysen. Áhrifasvæði methoniumsam- bandanna er autonomiska laugakerfið og verkun þeirra er í þvi fólgin að rjúfa tauga- áhrifin i ganglíunum. Aðalat- riðið í þessu falli ef að slæva ganglia sympatica og þangað er skeytunum stefnt, en gallinn er sá, að efnin verka líka á gangl- ia í parasvmpathica og af því stafa aukaverkanir, sem likjasl vitanlega atropináhrifum, þ. e. einkum þurrkur í munni, óskýr sjón og obstipatio. Sem betur fer eru þessar aukaverkanir sjaldan svo miklar að hætta verði við lyl'ið þess vegna. En það ,er einnig annað atriði, sem er athugandi í sambandi við verkun þeirra, það er „postur- al“ hvpotensio. Þótt búið sé að fá mátulega tensio, þegar sjúkl- ingurinn liggur fyrir, þá hrap- ar hún skyndilega niður þegar hann stendur á fætur, og það svo, að einkennin geta orðið ískyggileg, jafnvel syncope. Þess vegna þarf að hafa vak- andi auga á sjúklingnum og skömmtuninni. En sé rétt með farið, þá eru þetta talin einna beztu lyfin, sem nú er völ á, við liypertensio á háu stigi, og ansolysen þó líklega betra. N'egolysen fæst í töflum á 0,25 og fylgir sú ráðlegging að gefa 1 X3 á dag i 3 daga til reynslu, ,en fullur skammtur er 2x3. Þó er þess að gæta að halda ber sjúklingunum á svo litlum skömmtum sem unnt er. Um anolvsen er sagt, að byrjunar- dosis skuli ekki fara fram yfir 0,40, en annars gert ráð fyrir, að venjuleg meðferð sé 0,20 kvölds og morgna og 0,10 um miðjan daginn (kl. 2—3).. Vegna stöðu verkunar er mið- að við, að sjúkl. standi eða sitji sem mest og sofi upp við herðadýnu. Þá ér síðasta lyfið í i’öðinni,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.