Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1955, Page 4

Læknablaðið - 15.10.1955, Page 4
LÆKNABLAÐIÐ RODALON SÓTmaEiXSAXIH TÚKVB Rodalon er því nær lyktarlaust. Sótthreinsandi eiginleikar þess haldast um langan tíma. Ertir ekki hörundið eða slímhúðina og er ekki eitrað, ef notað er í hinum tilteknu upplausnum. Það er mjög ódýrt í notkun. Má nota til sótthreinsunar á höndum, í sambandi við skurð- aðgerðir, til útskolunar og sótthreinsunar á áhöldum, húsgögn- um, allskonar ílátum og fatnaði. Ennfremur má mæla með notkun á Rodolon í landbúnaði, við sótthreinsun á júgrum, mjólkurvélum og ílátum, í mjólkurbúum, brauðgerðarhúsum, sláturhúsum, matsölustöðum, sundlaugum o. s. frv., og til notkunar á heimilum við uppþvott, skolun á á barnafatnaði og sótthreinsun yfirleitt. Ekki má nota Rodalon með sápu, sódavatni eða öðrum þvottaefnum. Framleitt af: A/S FERROSAN, KAUPMANNAHÖFN. Einkaumboð og sölubirgðir: Guöni Óiufssan„ Bifiltlrpi'21uii. Aðalstræti 4. Sími 82257. Pósthólf 914. Reykjavík.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.