Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1955, Side 22

Læknablaðið - 15.10.1955, Side 22
130 LÆKNABLAÐiÐ verið nokkur. Blóðþrýstingur er alltaf endurtekinn ... -----Að þessum rannsóknum lokn- um er eftir því sem þær gefa tilefni til gefnar ráðlegging- ar um hvernig konan skuli liaga mataræði t. d. cf hún þyngist of mikið, eða ef hægð- ir eru tregar og þá gefin með- ul við því ef ekki kemst lag á þær með breyttu mataræði. — hls. 39. Hinsvegar ef hætta er á ferðum, blóðspýtingurinn (sic, þó auðsjáanlega prentvilla) fer að liækka, eggjalivíta kem- ur í þvagið, grindin er tak- mörkuð eða ef til vill æxli eru í leginu eða eggjakerfum, þá að segja konunni frá því með hæfilegri varúð. 5. tbl., bls. 49. Þessar konur þurfa meira af eggjahvítuefnum en annað fólk, eða um 85 grm. á dag, þegar annað fólk þarf ekki nema 00 grm. á dag. Þessa þarf hún vegna aukinna efna- skifta og til vaxtar og við- halds fóstrinu, stækkun legs- ins, aukið blóðmagn og stækk- un brjóstanna. — bls. 51. Sumir vísindamenn á þessu sviði segja að likaminn geti ekki unnið nægilegt kalk úr öðrum fæðutegundum i því magni sem mjólkin veitir auðveldlega. — bls. 52. C-bætiefni er það sem varnar skyrbjúg, og þvi eink- um nauðsynlegt konum eins og öllum öðrum. -----Þá er það og nauðsynlegt van- færum konum að hafa hæfi- legar hreyfingar. Þær konur sem eru vanar Iéttri leikfimi og sundi er eðlilegt að halda því áfram. -----Það sem næst er aðkallandi er barnadauðinn. Hann hefir ennþá litið lækkað á nýfædd- um börnum ... — --Þá er það og mikill þáttur í velferð vanfærra, barnsfæð- ingar fyrir tímann. — bls. 52—53. Margt bendir til þess að mikið geti þar unnist á með bættu mataræði og heil- brigðara lífi. Þó að liægt sé að halda lifi í og koma á legg allt niður i 1000 gm. fyr- irburðum, þá er hætt við þvi að þau verði ekki eins full- komnir einstaklingar; og öll sú mikla fyrirliöfn sem til þess þarf og ótrúlegur kostn- aður getur aldrei orðið sam- bærilegur við tilveru barns- ins í móðurkviði þangað til þess timi er kominn. B. íslenzkur læknir ritar fyrir íslenzka lækna. ...1953: 1-—2. tbl., bls. 13. Sem sé, að til- tekin antibiotika (fúkalyf) myndu lækna vissa næma sjúkdóma með hliðstæðum eða jafnvel betri árangri en fyrsta stigs sárasátt var læknuð með neoarsplienamid. -----í öðru lagi, að sýklarnir venj- ist efnunum ... efna skipti þeirra breytist á einhvern hátt, þannig að þeir þoli stöð- ugt stærri skammta af lyfj- unum .. . Þessi siðari leið er talin miklu algengari og hef- ur meiri hagnýta þýðingu. —- bls. 14. Á svipaðan hátt hafa sýklar lært að útiloka pen- icillin frá eðlilegum efna- skiptum...

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.