Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1956, Page 10

Læknablaðið - 01.09.1956, Page 10
50 LÆKNABLAÐIÐ "h Kjarian Olaísson augiilæknir ln memoriam Kjartan Ólafsson, augnlækn- ir, varð bráðkvaddur í Vest- mannaeyjum 25. júní þ. á. Hann var fæddur á Völlum í Svarfaðardal 12. júní 1894, sonur Ólafs Jónssonar, barna- kennara og konu hans Jórunn- ar Jóhannsdóttur. Stúdent varð hann 1915 og lauk læknaprófi við Háskóla fslands vorið 1920, með I. einkunn. ólgu Láru Nikólínu, dóltur Hendriks Scbiötlis bankagjald- kera á Akureyri, liinni mestu myndar- og fríðleikskonu. Þeim bjónum varð ekki barna auðið, en þau ólu upp tvö fóst- urbörn, IJuldu, konu Snorra Guðmundssonar búsameistara á Akureyri, og Jónas símritara, sem andaðist 1938. Frú Olga andaðist haustið 1931 eftir langa vanheilsu. Friðjón læknir var meðal- maður að liæð, einkar fríður sýnum og einstakt prúðnienni í öllu dagfari. Haim var mað- ur f jölhæfur að gáfum, glaður og reifur í vinahóp, gæddur góðlátri kínmi, en hófsmaður i hvívetna og drengur liinn Itezli. Vinsæll var liann af öll- um, jafnl sjúklingum sínum og samborgurum. Sjálfstæður var Kjartan var um margt sér- kennilegur maður, sem batt sjaldan bagga sína sömu lmút- um og samferðamenn. Honum datt margt í hug og það, sem bonum datt í hug, framkvæmdi hann slrax og fór þá oft lítt troðnar slóðir. Um þær mund- ir, sem hann varð kandídat var það nær fastur siður, að ís- lenzkir læknakandídatar færu hann í skoðunum, þéttur fyrir og enginn veifiskati, cn lét líl- ið á sér bera í opinberum mál- um. Hann var nákvæmur og samvizkusamur læknir og naut almenns trausts. Ósínkur var hann á fé til menningar- og mannúðarmála og margri krónunni skaut bann í kyrrþey að ungum námsmönnum og hverjum þeim, sem hann vissi að gengu með létta pyngju í vasa. Síðasta áratuginn fór heilsu Friðjóns bnignandi jafnt og þétt, og einkum bagaði hevrn- ardeyfa bann tilfinnanlega undir lokin, cn erfiðleika ,ell- innar bar hann sem hetja, mælti aldrei æðruorð og dó sadduv lífdaga, sáttur við Guð og menn, Jónas Rafnar,

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.