Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 65 Ortopædislc Hospital. Social- rádgiverne sprger for, at man i alle tilfælde ved udgangen af den almindelige skole tager er- hvervsspprgsmálet op. De psykiske problemer for poliopatienterne skal lcort be- r0res til slut.. Báde b0rn og voksne er i reglen meget f0lsonune over- for omgiv.elsernes reaktion pá de synlige tegn pá déres fysi- ske handicap, blandt andet og- sá bandager. Man skal lade dem klare sig' mest muligt ved egen bjælp og om muligt del- tage i leg', sv0mning og andre adspredelser. Men for den voksne polio- patient giver sikkerheden for, at arbejde venter, den bedste stptte i den naturlige psvkiske reaktion, som f0lger sygdom- men. Ligesom man 0nsker, at pa- tienten skal acceptere sin til- stand og' arbejde pá at fá det mest mulige ud af sine beva- rede kræfter, má omgivelserne ogsá accepter.e ham og st0tte det teamwork, som arbejder pá at placere ham i social og 0konomisk uafhængighed. R e s u m e : Efterbehandling af polio- rnyelitis i regenerationsfasen kan opdeles i 5 punkter: 1) kontrakturprofylaxe og -behandling, 2) muskeloptræ- n>ng nied lienblik pá styrke, udholdenhed og koordination, 3) ortopædiske operationer og bandager, 4) rehabilitering til dagliglivets færdigheder, 5) erhvervsmæssig rehabilitering. Restitutionen varer ca 2 ár, men funktionel liedring kan lortsætte længere tid. Et teamwork mellein pati- ent, de forskellige læger, ter- apeut, socialrádgiver og lærer er 0nskelig. Málet er at plaeere patienten i arbejde, der magtes pá lige fod med raske uden særlig beskvttelse. JFréttir Lárus Einarson, prófessor í Ár- ósum, heiðraöur. Tóbaksverksmiðj- an Augustinus í Danmörku hefur myndað sjóð til verðlauna fyrir frá- bær afrek í þágu vísinda og eru verðlaunin veitt án umsókna. Á þessu ári hlaut Lárus Einarson prófessor verðlaun úr sjóðnum, að upphæð 50000 danskar krónur, sem viðurkenningu fyrir rannsóknir á taugavef. Heiðursfélagi í S.I.B.S. var dr. med. Sigurður Sigurðsson, heilsu- gæzlustjóri, kosinn á seinasta aðal- fundi félagsins. Stjórn Minningagjafasjóðs Land- sjntala íslands vekur athygli lækna á því, að sjóðurinn styrkir til sjúkrahússdvalar erlendis þá sjúk- linga, sem geta ekki fengið full- nægjandi læknishjálp hérlendis að dómi yfirlækna Landspítalans, enda mæli þeir með styrkumsókn sjúk- lingsins. Formaður sjóðsins, frú Lára Árnadóttir, Laufásvegi 73, gefur nánari up'plýsingar.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.