Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 147 Óiiar f^órÉi •arion . Frásögn af Rússlandsför Einhvern morgnn snemma sumars hringdi Vilmundur Jónsson landlæknir til mín og sagði með þeirri einbeitni, sem honum er töm, að hann hefði ákveðið að senda mig til Rúss- lands. Það lá nærri að spyrja, livað ég liefði unnið til saka, ef senda ætti mig til Síberíu. Tilefnið var þá það, að ís- landi, sem aðilja í Evrópudeild Alþjóðaheilln-igðismálastofnun- arinnar (WHO), hafði verið boðið að senda fulltrúa til ferða- lags um Sovétríkin i þeim til- gangi að kynnast skipulagningu og framkvæmd heilbrigðismála á þeim slóðum. Þátttakendur í þessu ferðalagi voru 25 læknar, einn frá hverju landi, auk full- trúa frá WHO og túlka. Þetta fólk hittist i Moskvu 15. septem. ber og skildi þar 17. október. Þessir staðir voru lieimsóttir: Moskva, Leníngrad, Mínsk i Hvita-Rússlandi, Kíev í Ckra- ínu, Jalta á Krímskaga og Stal- íngrad. vanda bar að höndum, og ég er ekki grunlaus um, að stund- um liafi hún verið betur að sér en aðstoðarlæknirinn. Helgi sal lengur í Rangárhér- aði en nokkur fyrirrennara hans. Þegar hann kvaddi hérað sitt og fluttist til Revkjavíkur, kvöddu Rangæingar liann liöfð- inglega, og kom skýrt i ljós, hve mikils trausts og virðingar hann naut, jafnt þeirra, er voru póli- tískir andstæðingar Iians og samherjar. Eftir að hann flutt- ist til Reykjavikur, var hann löngum sjúkur. Hann starfaði þó alltaf nokkuð að félags- og heilbrigðismálum, sat t. d. í tryggingarráði frá 1938 og til dauðadags. Ilelgi Jónasson lifði á um- brotatímum í íslenzku þjóðlífi og naut þess í rikum mæli. Hann sá miðalda kotbúskap þró- ast í nútíma landbúnað og lagði þar sjálfur hönd á plóginn. Hann lifði stórkostlegar breyt- ingar og framfarir i heilbrigðis- málum og læknisþjónustu i landinu og átti í því sinn þátl. Hann átti ágætt heimili og mannvænleg börn, og liann skil- að miklu ævistarfi. Eggert Steinþórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.