Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 30
156 LÆKNABLAÐIÐ var unnið með radium og geisla- virlcum isotopum, og þarna voru tvær cobolt-byssur og við aðra þeirra snúningsstóH. A spítalanum voru 14 skurð- stofur. Þeir úr hópnum, sem þóttust bera skyn á, sögðu, að allur útbúnaður á tækjum væri fullkominn. Ekki get ég sagt bið sama um útbúnaðinn á lyflækn- isdeildinrii, sem var á fjórum bæðum. Á bverri bæð voru tvær einingar og á hvorri þeirra átta fjögurra rúma stofur og eitt tví- býli. Rúmin voru veigalítil og of lág að mínum dómi, lín leil sæmilega út, náttborð gamal- dags og „bekken“ undir liverju rúrni. Otvarpshlustunartæki og borðlampi var við hvert rúm, og næturlýsing var í hverri stofu. Hringingarkerfið var gamal- dags. Allar sjúkrastofur vissu á móti suðri. Dagstofur voru rúm- góðar og voru einnig notaðar sem Ijorðstofur fyrir fólk, er Iiafði fótavist. Rannsóknarstofur voru marg- ar og mikið var þar af tækjum fvrir efnafræði-, lífefnafræði-, sýklafræði- og hormónarann- sóknir. Móttökudeild var á neðstu liæð. Þangað fylgdu sjúklingum skýrslur þeirra frá þeirri poliklinik, sem vistaði þá. Þar var fyrsta skoðun fram- kvæmd og sjúkraskráin útbúin. Þegar sjúklingurinn fer af spit- alanum, er útdráttur úr sjúkra- skránni sendur poliklinikinni. Vinnuthna lækna er 6V2 timi, nema röntgenlækna. Þeir vinna í 5 tíma, en það fólk, sem vinn- ur með geislavirk efni, starfar aðeins í 4 tima á dag. Allt ann- að starfslið vinnur í 8 klukku- tíma. Röntgenfólkið bafði allt mæla í vasanum. Ef einhver hafði fengið of mikið geisla- magn, var liann fluttur í annað starf í eina viku. Rlóðrannsókn var gerð vikulega á þessu fólki. Næstyzt t. v. á 2. mvnd er nafn stofnunar, sem kölluð er dispensary (dispensarizatsiya). Þetta er poliklinik, og er verk- svið bennar fyrst og fremst beilsuvernd. Þar eru fram- kvæmdar fjöldarannsóknir á beilbrigðu fólki í þeim tilgangi að finna sjúkdóma á byrjunar- stigi. Auk þess er fvlgzt með fólki, sem þarf eftirlils með til þess að koma í veg fvrir aftur- kast, t. d. vegna berkla, mb. eordis rbeumaticus, hypertens- io art., angina pectoris, nepli- ritis, ulcus pepticum, dvsenteria chronica, diabetes mellitus, alls konar illkvnja æxla, kynsjúlc- dóma, starfrænna taugasjúk- dóma, malaríu, brucellosis o. fl. sjúkdóma. Þetta er einnig krabbameins-leitarstöð. Allar konur, sem eru 35 ára eða cldri, eru bvattar til þess að koma til rannsóknar a. m. k. einu sinni á ári, og samkvæmt heilbrigðislöggjöfinni eiga allir verkamenn að gangaárlega und- ir læknisskoðun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.