Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 22
148 LÆKNABLAÐIÐ Þegar að er gáð, kemur í ljós, að farið var um tiltölulega lítið svæði af vesturhluta Sovétríkj- anna, og vafalaust ekki það lak- ast byggða, svo að kalla má það fordild að segjast hafa ferðazt um Sovétríkin. Ég liefi orðið var við það, að jafnvel liinir fróðustu menn vita sárafátt um Sovétríkin, annað en það, að þar ríkir kommún- ismi. Til skilningsauka á því, sem á eftir kemur, ætla ég að fara örfáum orðum um þjóðir þær, sem byggja þetta land- flæmi, er þekur % hluta af yfir- borði jarðar, og eins um þjóðfé- lagsbygginguna. En til þess að valda ekki deilum eða misskiln- ingi minnist ég sem allra minnst á stjórnskipnlagið. 1 Sovétríkjunum búa um 210 milljónir manna, sem greinast í margar þjóðir og kynflokka. 60% íbúanna eru Rússar, 20% Okraínumenn, en hitt eru ýms- ar aðrar þjóðix-, og eru Hvít- Rússar þeirra fjölmennastir. Þessar þjóðir eru margar liver annarri ólíkar að máli og menn- ingu, t. d. eru töluð yfir 110 mál, senx mörg eru f jarskyld. Rússar, Hvít-Rússar og Okraínumenn eiga sameiginleg landamæri, en þrátt fyrir það eru mál þessara ríkja svo ólík, að þau eru óskilj- anleg öðrum en íbúunum. Sam- eiginlegt ríkismál er rússneska, og er hún kennd í öllum barna- og unglingaskólum sem annað aðalmál, en reynt er að öðru leyti að láta livern þjóðflokk lialda sínuin sérkennum, bæði um mál og þjóðhætti. Sovétríkin eru 15 að tölu, og fer livert þeirra með sjálfstjórn lieima fyrir. Til fulltrúaþings lxvers ríkis er kosið eftir frjáls- unx kosningum, sem einkennast af því, að flokkapólitílc þekkist ekki. Svo að unnt sé að taka til- lit til hinna ýmsu þjóðai'hrota og kynflokka, þá er liverjum þeirra falin sjálfstjórn (auto- nomi), og velja þeir sina eigin fulltrúa, ekki aðeins til stjórnar heinxa í héraði, iieldur einnig til stjórnar (sovéts) þess ríkis, sem þeir tilheyra, og enn fremur tii allsherjarþingsins, sem hefir að- setur í Moskvu. Hvert ríki er klofið niður í einingar, sem hér íxiætti kalla sýslur (oblast), hér- uð (í-ayon) og hreppa (distrikt), og hefir liver eining sitt eigið sovét. Allsherjarþing sovétþjóðanna er í tveim deildum: sovét rikj- anna og sovét þjóðflokkamxa. Þetta fyi'irkonxulag er óskylt tveggja deilda þingum vest- rænna þjóða. Til sovéts ríkj- anna er valinxx einn fulltrúi fyr- ir hverja 300,000 íhúa livers rík- is og til sovéts þjóðflokkanna 25 fyrir hvert ríki, 11 fyrir liverja „sýslu“, fimni fvrir livert „hérað“ og eiixn fvrir livern „hi'epp“. Fulltrúarnir í báðuixi deildum eru þannig 1350 að tölu. Allsherjarþingið, sem hef- ir aðsetur í Moskvu, velur rikis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.