Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 177 CjnÍnnnniliu- iCjörnóóon . Augnskoðnn medal vistmaima á Elli- og híiikruiiarheimilinu Grund i Ilevkjjavík (febr. 1958) Augnskoðun hefur undanfar- in 9—10 ár verið framkvæmd á öllum vistmönnum Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund í Reykjavík.skömmu eftir aðþeir liafa vistazt á heimilinu (sbr. Læknahlaðið, 39. árg., 3.—5. tbl., 66. bls.). Fylgzt hefur og verið með augum og sjón eldri vist- manna, eftir því sem ástæða hef- ur þótt til. Við uppgjör á augnsjúkdóm- um meðal vistmauna hinn 1. febrúar 1958 reyndust 342 vist- menn vera á heimilinu: 90 karl- ar og 252 konur. Yfir sextugt voru samtals 322. Eftir aldri flokkast vistmenn þannig: Yngri en 60 ára ...... 20 60—69 ára.............. 47 70—79 —............... 100 80—89 —............... 133 90 ára og yfir ........ 42 Samtals 342 Af vistmönnum reyndust 24 blindir (5 karlar og 19 konur) samkvæmt alþjóðareglum um skráningu blindra. Alblindir eða því sem næst (greina ekki ljós til eða undir 1/60 Snellen) eru 8 vistmenn, þó eru aðeins tveir þeirra, sem enga birtu greina. Til saman- burðar má geta þess, að í þess- um flokki voru 23 af 38 skráðum blindum á heimilinu 1955, eða mun fleiri en nú. Starfsblindir (sjónskerpa 1/60 til 6/60 Snellen) eru 16. Allir eru þeir lesblindir, en hafa það mikla sjón, að þeir komast leið- ar sinnar innanhúss, ef þeir á annað borð hafa ferlivist. Eftirfarandi tafla sýnir, að blindu fólki fer allmikið fækk- andi á elliheimilinu: Vistmenn (eldri en 60 ára) 1948 alls 212, þar af 27 blindir, eða .... 17% Vistmenn (eldri en 60 ára) 1955 alls 282, þar af 38 blindir, eða .... 13% Vistmenn (eldri en 60 ára) 1958 alls 342, þar af 24 blindir, eða .... 7,5% Þetta er hundraðstala blindra vistmanna yfir sextugt. Hinir blindu flokkast þannig eftir aldri:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.