Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 185 „skal en del have lidt af en temmelig haard Angina“. Að öðru leyti er ekki getið um hálsbólgu sem sjúkdómsein- kenni og ekki um greinilega hreistrun eins og eftir skarlats- sótt. Engra fylgikvilla er getið, og landlækni er ekki kunnugt um nein dauðsföll af völdum veikinnar. Varla sýnist ástæða til að efa, að bessi faraldur liafi verið rétt greindur sem rauðir hundar, þótt einstök tilfelli af skarlats- sótt kunni að hafa verið talin með. Faraldurinn var talinn liafa hyrjað í júlí á Norðurlandi og endað í marzmánuði næsta ár í Vestmannaeyjum. Ekki kemur til, að þetta hafi verið mislingar, þeir höfðu geisað ár- ið áður. En liafi hér aðeins ver- ið væg skarlatssótt á ferðinni, hafa orðið furðu snögg umskipti á háttum hennar, því að farald- urinn á Austurlandi á næstu ár- um áður var allsvæsinn, og dóu þá mörg börn. Segir t. d. í skýrslu frá 15. héraði, að á ein- um hæ hafi 4 af ö sjúklingum dáið (1881). Næstu tvö árin, 1885 og 1886, er rauðrá hunda ekki getið, en þó segir landlæknir í skýrslu sinni 1888, að rubeolae hafi sið- an 1883 verið hér á hverju ári. Faraldurinn 1887—89. Þenn- an faraldur, er hófst 1887, nefn- ir landlæknir (Schierbeck) í skýrslu sinni fvrir það ár: Ru- beolae eller Scarlatina Epide- mien. Segir hann sóttina hafa líkzt skarlatssótt í því m. a. — auk þess að hann lýsir útslætt- inum sem „. . . . röde Pletter der confluerede til store skarlagen- farvede Flader“ —, að í fjölda tilfella liafi verið hálsbólga, ósjaldan allveruleg, eins og í skarlatssótt, og hreistrun áber- andi, húðflögur af iljum og lóf- um hafi oft losnað í heilu lagi. En ólíkt liafi það verið skarlats- sótt, hve létt veikin lagðist á fólk og hve fáir dóu — aðeins örfá börn. Stundum voru menn á ferli með veikina, svo að aðr- ir urðu lítt varir sjúkdómsein- kenna fvrr en síðar, er áberandi hreistrun kom í ljós. Áherzlu leggur hann og á það, að liann fann eggjahvítu aðeins í þvagi eins sjúklings af 22, sem hann rannsakaði að þessu leyti. Sá hafði aðeins fengið miög væga hálsbólgu. lítinn útslátt og ekki hreistrun, en hafði haft hita í 14 daga. Árið eftir, 1888, eru skráð- ir 308 sjúklingar og 3 taldir dán- ir. Segir landlæknir þá, að nú líkist sóttin ekki eins mikið skarlatssótt og árið áður, og nú er fvrirsögnin hjá honum að- eins: Rubeolae. Þriðja árið eru svo enn skráðir 81 sjúklingur, þar af 42 og 37 í tveimur hér- uðum. Dreifast þeir á alla mán- uði ársins nema september. Tveir teljast dánir úr sóttinni þetta ár. Lýsingar héraðslækna á sólt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.