Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 26
152 LÆKNABLAÐIÐ þrifnaður og öil umgengni vera í bezta lagi. I framkvæmd opinberrar lieilsugæzlu bar margt fyrir sjónir, sem var okkur framandi. 2. mynd gefur hugmynd um fyr- irkomulagið. un, sem við til bægðarauka get- um lcallað rússneska nafninu Sanepid. — Starfsvið þessarar stofnunar samsvarar embætti borgarlæknis í Reykjavík. — 1 Sovétríkjunum eru 5,000 Sanepid-stofnanir, 20 þeirra eru Þær stofnanir, sem taldar eru upp á neðri hluta myndarinnar, má kalla einingu, því að á milli þeirra allra er náið samstarf. Slíkar einingar eru dreifðar um borgir og sveitir, og fer fjöldi þeirra á bverju svæði eftir þétt- býhnu. Ég mun nú reyna að lýsa því í sem fæstum orðum, bvernig þessi eining starfar, og byrja á þeim lið í heilbrigðisstarfinu, sem Rússar leggja mesta á- berzlu á, en það er að stemma stigu fyrir sjúkdómum. Yfir- stjórn þess starfs er bjá stofn- í Moskvu, og skoðuðum við eina þeirra. Yfirlæknirinn var ekki af lakari endanum. Hann hefir titilinn beiðursdoktor Sovétríkj- anna, en sá titill er aðeins veitt- ur mönnum, sem hafa látið mik- ið til sín taka. Allt annað starfs- lið stofnunarinnar var kvenfólk og skipti það tugum, svo að full ástæða befir verið til þess að bafa sterkan yfirmann. Á þessari Sanepid-stofnun voru 9 deildir. 1. deild bafði með höndum almenna heilsu- gæzlu á því svæði, sem stofn- unin þjónaði, þ.e. eftirlit neyzlu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.