Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ uð rafmagnsmeðferð, sem köll uð var electroforesis. Elektroður eru settar í nef sjúklings, og meðan straumur er á, er sjúkl- ingi gefið inn í æð sol. kal. jo- didi, 10%, 50 ml einu sinni á dag i 15—20 skipti. Electrofor- esis er einnig notuð gegn asth- ma bronchiale, er tilgangurinn sá að rjúfa viðbrögðin á milli cortex cerebri og lungnanna. Gegn astinna er ekki notuð langvarandi sterið-meðferð, en bæði adrenalin-úði og sedativa. 1 Leníngrad kom ég á lyf- læknisdeild, þar sem ábuginn var einkum á meltingar- og lifr- arsjúkdómum. Ulcus-tíðni er þar lík og á Norðurlöndum. Skeifugarnarsárið er algengara undir fimmtugsaldri og bjá karlmönnum. Mataræði er ekki tekið mjög bátíðlega frekar en annars staðar, en lyfjanotkun er mikil. Sýrubindandi lyf eru lítið notuð, en róandi lvf og rof- lvf mikið, t. d. hexamethonium og tetraetbylammonium. Venju- leg vítamín fá allir og auk þess cvcobemin, og voru skammtar af því ríflegir. Hepatitis infectiosa er algeng- ur og verða 7—8% krónískir. Er það bærri tala en gerist á Norð- urlöndum. Við greiningu á be- patitis kronica er notazt við2—3 af hinum venjulegu functions- prófum og auk þess lifrarbiopsi og peritoneoskopi. Mikið fengu þessir sjúklingar af lyfjum, öll þekkt B-vítamín, 173 A—C—D og E vítamín. Eggja- bvituríkur kostur er gefinn strax og sjúkbngar héldu ein- hverju niðri. Ef hepatitis sjúkl- ingar eru mikið veikir, er gerl á þeim paravertebralt blokk. Sprautað er inn á 6—12 seg- ment 50 ml af 0,25% spasmo- lysin-upplausn. Síðan byi’jað var á þessari meðferð, befur enginn sjúklingur á þessari deild fengið coma bepaticum. Annars staðar spurðist ég fyr- ir um árangurinn af rússneska bóluefninu gegn sclerosis disse- minata. Menn vildu sem minnst um það tala, enda mun ekki mikils árangurs að vænta af þvi, eins og sjá má m. a. í Nordisk Medicin, nr. 49,1959. Ýmis kem- isk efni eru í notkun gegn can- cer og lymfogranulomatosis. Var mér sagt, að þetta væru hin sömu efni og notuð eru víð- ar, og árangur Rússa væri ekki betri en annarra. Febris rheumatica er algeng- ur sjúkdómur, bæði norður og suður frá. Ekki eru gerðar eins strangar kröfur við grein- ingu og bér, t. d. er ekki fylgt hinum svokölluðu „Jones crit- eria“, og ekki er gerð ákvörðun á antistreptolysintiter. A akúta stiginu er gefið salicyl og peni- cillin, og steroíð þegar mikil al- vara er á ferð. Eftirmeðferð á þessum sjúklingum er betri í Sovétríkjunum en annars stað- ar, þar sem ég þekki til. Öll börn eru send á heilsuhæli eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.