Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 66
180 LÆKNABLAÐI-Ð -JJriitján s uemóóon. Keratitis (liornhimnubálga) stfin tiívinn usjjúktlnntur við Itisitn sív s últin vs/i ip n lt»s tu, m . Á s.l. sumri barst bréf til Val- týs Albertssonar læknis frá próf. dr. med. E. W. Balder í Munster í Þýzkalandi. Var þar spurzt fyr- ir um, hvort vart hefði orðið við hornbimnubólgu (keratitis) hjá sjómönnum okkar, sem vinna við síldveiðar og sildar- vinnu, þ. e. síld, sem legið hefði lengi í sumarhitunum í lestum skipanna, skemmzt þar og rotnað. Það lítur ef til vill ein- kennilega út að skrifa um sjúk- döm, sem menn þekkja ekki í þessu sambandi. En eftir beiðni Valtýs læknis og tilmælum lieil- brigðisstjórnarinnar til bans vil ég reyna að lýsa þessum sjúk- dómi nokkru nánar. A síðari árum hefur talsvert borið á sjúkdómi þessum, kera- toconjunctivitis, í hafnarborg- um Vestur-Þýzkalands. Eftir siðari heimsstyrjöldina liafa Þjóðverjar aukið mjög síldveið- ar sínar i Norðursjónum. Veiða þeir í reknet unga og feita síld, sem fer til mjöl- og lýsisvinnslu, og til þess að lýsið skemmist ar, þó að það skuli ekki rætt hér. Má jafnvel vænta þess á næstu árum, þegar það fólk er fallið frá, sem nú er yfir áttrætt, en í þeim aldursflokki er, eins og kunnugt er, flest af hlindu fólki hér á landi (tæp 60%), að til muna lækki hlutfallstala blindra. Verðum við þá ekki miklir eftirbátar annarra þjóða. Mun það koma í ljós á næsta áratug. Það, sem rökstyður þessa getgátu m. a., er, að flest- ir af hinum 24 blindu á heim- ilinu hafa verið blindir i mörg ár og sumir í áratugi og að bliudu fólki, sem vistast á heim- ilinu, fer fækkandi. Eftirfarandi tafla, sem tekin er saman úr Heilbrigðisskýrsl- um, sýnir og, að blindu fólki á gamals aldri fer fækkandi: Blindir Blindir Blindir Ar samt. á yfir undir landinu 60 ára 60 ára 1940 498 464 34 1945 317 284 33 1950 292 255 37 1953 278 232 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.