Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1960, Side 66

Læknablaðið - 01.12.1960, Side 66
180 LÆKNABLAÐI-Ð -JJriitján s uemóóon. Keratitis (liornhimnubálga) stfin tiívinn usjjúktlnntur við Itisitn sív s últin vs/i ip n lt»s tu, m . Á s.l. sumri barst bréf til Val- týs Albertssonar læknis frá próf. dr. med. E. W. Balder í Munster í Þýzkalandi. Var þar spurzt fyr- ir um, hvort vart hefði orðið við hornbimnubólgu (keratitis) hjá sjómönnum okkar, sem vinna við síldveiðar og sildar- vinnu, þ. e. síld, sem legið hefði lengi í sumarhitunum í lestum skipanna, skemmzt þar og rotnað. Það lítur ef til vill ein- kennilega út að skrifa um sjúk- döm, sem menn þekkja ekki í þessu sambandi. En eftir beiðni Valtýs læknis og tilmælum lieil- brigðisstjórnarinnar til bans vil ég reyna að lýsa þessum sjúk- dómi nokkru nánar. A síðari árum hefur talsvert borið á sjúkdómi þessum, kera- toconjunctivitis, í hafnarborg- um Vestur-Þýzkalands. Eftir siðari heimsstyrjöldina liafa Þjóðverjar aukið mjög síldveið- ar sínar i Norðursjónum. Veiða þeir í reknet unga og feita síld, sem fer til mjöl- og lýsisvinnslu, og til þess að lýsið skemmist ar, þó að það skuli ekki rætt hér. Má jafnvel vænta þess á næstu árum, þegar það fólk er fallið frá, sem nú er yfir áttrætt, en í þeim aldursflokki er, eins og kunnugt er, flest af hlindu fólki hér á landi (tæp 60%), að til muna lækki hlutfallstala blindra. Verðum við þá ekki miklir eftirbátar annarra þjóða. Mun það koma í ljós á næsta áratug. Það, sem rökstyður þessa getgátu m. a., er, að flest- ir af hinum 24 blindu á heim- ilinu hafa verið blindir i mörg ár og sumir í áratugi og að bliudu fólki, sem vistast á heim- ilinu, fer fækkandi. Eftirfarandi tafla, sem tekin er saman úr Heilbrigðisskýrsl- um, sýnir og, að blindu fólki á gamals aldri fer fækkandi: Blindir Blindir Blindir Ar samt. á yfir undir landinu 60 ára 60 ára 1940 498 464 34 1945 317 284 33 1950 292 255 37 1953 278 232 46

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.