Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 167 skipulagningu. Síðastliðin 30 ár liafa um 100.000 sérfræðingar tekið þátt í viðhaldsnámi. Eins og að framan getur, hafa allir almennir læknar (practici) hækistöð sína á poliklinikum. Yiðhaldsmenntun þeirra er með þeim hætti, að þeir eru á stöð- ugum turnus, sem tekur 16 mánuði. 8 mánuði ársins vinna þeir í praksis, 4 mánuði á poli- klinikdeildum og 4 mánuði á spítaladeildum. Þetta fyrir- komulag á að trvggja það, að þeir fvlgist með. Tannlæknum og hjálparliði lækna er einnig séð fyrir við- haldsmenntun. Nú mun vkkur leika forvitni á að vita eittlwað um laun lækna í Sovétríkjunum. Þrjú árin eftir háskólanám, meðan á skylduvinnu stendur, fær læknir 800 rúblur á mánuði, ef hann vinnur í borg eða bæ, en 900—1000 r., ef hann er í sveit. Þetta samsvarar lágmarkslaun- um faglærðra verkamanna. Al- mennur læknir á poliklinik fær 12—1500 r. á mánuði. Þeir, sem stunda sérnám í ordinatura eða í aspirantura, fá hin sömu laun og þeir höfðu i þeirri stöðu, sem þeir fóru úr, og ef til vill hlunn- indi í stvrkjum. Yfirlæknir á meðalpoliklinik eða meðalspít- ala fær 2000—2500 r. á mán- uði, en prófessor, sem jafnframt er yfirlæknir, fær 3000—3500 rúblur. Forstöðumenn visinda- stofnana fá lik laun og prófess- orar. Trúnaðar- og' virðingar- slörf eru vel launuð. Þannig gel- ur prófessor, sem er félagi aka- demíunnar, liaft alls 8—9000 r. á mánuði. Til samanburðar má geta þess, að afburðalistamaður, t. d. í hljómlist, leik. eða dans- list, getur komizt upp í 8000 r. á mánuði. Ólærður verkamaður á samyrkjubúi (olkhozy) fær 600 r. á mánuði og auk þess prósentur af liagnaði, ef nokkur er. Getur liann þannig í góðum árum fengið 800—1000 r. á inánuði. Forstjóri búsins fær 1200 r. á mánuði og prósentur. Yerkamenn á ríkisbúum (sov- khozy) fá 700 r. á mánuði, en engar prósentur, en yfirvinnu fá þeir borgaða. Landbúnaðar- verkamenn liafa nokkrar auka- tekjur af jarðarskika, sem þeim er lieimilaður til eigin afnota. Það, sem ekki fer til heimilis- þarfa af þessum skika, er ekki sell í verzlanir á gangverði, held- ur á torg, en þar eru miklar verðsveiflur, allt eftir framboði. Sagt er, að á torgum fáist bezt kjöt, grænmeti og egg. Skattar eru engir á fólki, sem hefir und- ir 500 r. á mánuði, en lijá hin- um frá 5—13% af heildartekj- um. . . Ilvað fæst svo fyrir rúbluna? Yafalaust er það misjafnt eftir þvi, livar menn eru staddir. All- ar lífsnauðsynjar eru ódýrar, t. d. algengustu fæðutegundir, og einnig húsnæði, vinnuföt og síg- arettur; enn fremur hljómplöt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.