Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 157 A þessari poliklinik er fvlgzt nieð drykkjusjúklingum. A þeim árum, þegar maður las Turgenev, Tolstoy og Gorkv, þá fannst manni, að þau öfl, sem stjórnuðu rússnesku þjóðinni, væru keisarinn, guð og vodka. Hvað sem til er í þessu, þá mun það vera staðreynd, að til skanims tíma hefir áfengisbölið verið mikið alvörumál með þjóðunum, eins og marka má af ræðu Ivrúsjovs fyrir 2 árum gegn ofnevzlu áfengis. Áður en ég fór að heiman, hafði ég heyrt margar sögur af gestrisni og drykkjuvenjum Rússa, svo að ég hét á magann í mér að duga vel. Hann gerði það, enda var þolraunin ekki eins mikil og ég hafði húizt við. Ég sat margar veizlur og kom á marga opinhera staði án þess að verða var við ofdrykkju. Vod- ka og vín var á borðum, menn urðu hreifir og drukku sér til prýði, að mér fannst. Á götu sá ég tvívegis drukkinn mann. tJkraínumenn eru sagðir gleði- menn mikhr. Þeir neyta einkum víns, en minna af vodka. Á vín- stofum í Kiev og í Jalta sá ég mikinn gleðskap, en ekki drukk- ið fólk. Mér var tjáð, að ræða Ivrús- jovs hefði háft mikil áhrif. Á 2 árum hefir framleiðslan á vodka verið minnkuð um 15% og verðið hækkað, en vinfram- leiðsla liins vegar verið aukin. Nú þykir það mikill ljóður á manni, ef hann sést drukkinn. Almenningsálitið er brýnt með fyrirlestrum á vinnustöðum og i áróðurskvikmyndum. Ef það hendir menn að vanrækja vinnu eða heimili sitt vegna of- drykkju, fá þeir fyrst áminn- ingu. Ef sagan endurtekur sig, er dregið af kaupi þeirra eða þeir settir í aðra vinnu, sem er erfiðari og verr launuð. En þrátt fyrir þetta er vandamálið enn tímabært. Ofdrykkjumenn eru sendir á poliklinikina. Þar fá þeir sið- ferðislegan styrk, vítamín- sprautur, og svo eru þeirra skil- yrðisbundnu viðbrögð æfð með apomorfini. Ef drvkkjusjúkl- ingar eru líkamlega veikir, eru þeir sendir á spitala eins og ann- að fólk. Einn hlekk fannst mér vanta i keðjuna, og það voru skemmti- staðir, sem þetta fólk gat leit- að til í tómstundum sínum sér til afþreyingar, í líkingu við það, sem þekkist vestan hafs á veg- um A.A. og á Norðurlöndum á vegum Hánd i hánd-hrevfing- arinnar. Ég eyði ekki tíma í það að lýsa sérdeildaspítala. Þeir eru allir kennslustofnanir, en það eru einnig margir almennu spit- alarnir. Sá sem ég sá, var vel útbúinn að tækjum. T. d. sá ég þar gervilunga og gervinýra, sem hvorttveggja var rússnesk smíði, og á röntgendeildinni var nýjasta gerð af röntgentækjum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.