Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 165 stitut) víðs vegar í Sovétríkjun- um fyrir sérfræðinám, og geta þær útskrifað 15—20.000 sér- fræðinga á ári. Eru hinar stærstu þeirra í Moskvu og i Leníngrad. Moskvustof nunin getur menntað 4500 sérfræðinga á ári. Námskeiðin standa venju- lega J4Í1' i þrjá til sex mánuði, þó stundum skemur, þegar um er að ræða einhverja þrönga sér- grein, t. d. meðferð á einhverj- um sjúkdómaflokki, en slíkt getur talizt sérgrein. Á nám- skeiðunum eru haldnir fyrir- lestrar, haldnar sýningar (de- monstrationir) og auk þess er hagnýt vinna á rannsóknarstof- um og við sjúkrasæng. Á næstu töflu má sjá hvernig námskeiði í lyflæknisfræði er hagað. Einliverjum kann að þvkja kynlegt, að lvflæknar eru látn- ir læra dialektíska efnisliyggju. En í þessum efnum eru kröfurn. ar meiri, þegar um geðsjúk- dómafræði er að ræða. Við sér- nám í þeirri grein verða menn að lesa verk eftir Lenín, Stalín, Mitjurin, Lysenko, svo að ekki sé minnzt á Pavlov, sem hef- ur verið komið haganlega fvrir, ekki aðeins í liugsjónafræði kommúnismans, heldur einnig sérstaklega í sovézkri læknis- fræði. Ég hef minnzt á, að sérfræði- námið fer fram á stofnunum hæði fyrir fræðilega og hagnýta vinnu. Við Moskvuinstitutið eru þannig tengdar 52 stofnanir, og eru þar á meðal allir helztu spil- alarnir. Kennaraliðið er um 400 manns, það eru prófessorar og dósentar, og yfir þessu öllu er einn maður, sem ber ábvrgðina gagnvart lieilbrigðismálaráðu- neytinu. Institutið er í 3 höfuð- deildum, þ. e. lyflæknisfræði, handlæknisfræði og heilbrigðis- fræði, og yfir hverri deild er deildarforseti. Ibókasafni stofn- unarinnar eru 20.000 bindi. Rekstrarkostnaðurinn er um 22 milljónir r. á ári, og eru þar innifalin laun nemenda, en þeir Iiafa hin sömu laun við sér- fræðinám og þeir höfðu í síð- ustu stöðu sinni. Að sérfræði- námi loknu hækka launin. Þeir, sem ætla sér að verða vfirlæknar á spítaladeildum, en ekki eingöngu vísindamenn, fara aðra leið en þessa. Þeir vinna í tvö ár á sérdeildum og fá að þvi loknu réttindi. Er þetta nám kallað ordinatura. Þeir, sem ekki hyggja á hærri titil en þennan, verða yfirlæknar á poliklinik eða á smáspítala. Þeir, sem vilja komast hærra í tigninni, verða að gangast und- ir þjálfun í vísindavinnu. Það nám er kallað aspirantura. Til þessa náms eru valdir eingöngu þeir menn, sem hafa hæstu próf- in, og einnig þeir, sem hafa lok- ið ordinatura. Þetta er þriggja ára nám og fer fram bæði á spítölum og vísindastofnunum. Þegar á háskólaárunum er reynt að vekja áhuga stúdents-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.