Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 29
LÆKN ABLAÐI Ð 155 viðvíkjandi faröldrum og opin- berri heilsugæzlu í hverfinu. Hann á að taka þátt í almenn- ingsfræðslu um heilbrigðismál, bæði á poliklinikinni og á vinnustöðum. Á þessari poli- klinik unnu 86 læknar, og voru 26 almennir læknar. Síðastliðin tvö ár komu daglega að jafnaði 1100 manns á poliklinikina, og vitjanir voru á milli 160 og 170 á dag. Nú kann einhver að spyrja: Hvernig kemst alm.læknir með 3000 manna praksis yfir alla J)essa vinnu? Ef lil vill er skýr- ingin þessi: Poliklinikin befur akút vakt allan sólarhringinn, á daginn einn læknir og ein sjúkrabifreið, á kvöldin og' nótt- unni tveir læknar og tvær sjúkrabifreiðar. Að jafnaði eru 40 akút kvaðningar ásólarbring. Barnapraksis og kvensjúkdóm- ar lenda hjá sérfræðingum í þeim greinum. í hverju hverfi eru hjúkrunarkonur, er fylgjast með fólki, sem er undir læknis- hendi. A öllum meiri háttar vinnustöðum cru poliklinikur, sem fólk getur snúið sér til meö smámuni. Ef læknirinn kemst ekki yfir vinnuna, þá fær bann annaðlivort hjálp eða vinnur yfirvinnu og fær fyrir það auka- greiðslu. Viðtalstími læknanna er breytilegur frá degi til dags, til hægðarauka fvrir fólkið, svo að það geti valið þann tima, sem því hentar bezt. Hver poliklinik- deild hefir greiðan aðgang að sérfræðingum, sem annaðbvort vinna á poliklinikinni eingöngu eða á spítalanum. Þarna var vel útbúin röntgendeild og rann- sóknarstofa. Efnaskiptiáhald og bjartarafritari voru ekki af nýj- ustu gerð, en annars staðar sá ég bjartarafritara, sem ritaði beint á blaðið, einnig bjarta- hljóðin. Spítalinn, sem er tengdur ])essari poliklinik, er í 6 hæða nýbyggingu, sem er snotur að utan, en að innan eins og aðr- ar nýbyggingar, og vík ég að því seinna. Bvrjað var á þessari byggingu á miðju ári 1955. í apríl 1957 var hægt að laka á móti 300 sjúklingum, og í októ- ber 1958 var hann fullbyggður fyrir 600 sjúklinga, tæpu 3V2 ári eftir að verkið var hafið. Einn kostur við bygginguna var sá, að eldhúsið var á efstu hæð, en það fyrirkomulag befir gef- izt vel, bæði vestan hafs og aust- an. Þó að þetta væri kallaður almennur spítali, var lionum samt skipt í sérdeildir. Deild fvrir orkulækningar (fysiotherapi) er á öllum spít- ölum, en einkum þó á hressing- ar- og hvíldarheimilum suður á Krím. Þessar deildir eru vel út- búnar að öllum tækjum. Þar eru alls konar rafstraumstæki, vatnsböð, leirböð, sundlaugar, æfingasalir og klefar fvrir nudd. Röntgendeildin var glæsileg. Öll tækin báru rússnesk merki. Þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.