Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 62
17(5 LÆKNABLAÐIÐ segi ekki meira en menn vilja láta uppi. Þegar t. d. um sýk- ingartölu er að ræða, segir í vestrænum skýrslum, að liún sé X á 100.000 manns, en í slíku tilviki liættir Rússum til að segja, að árið 1958 sé sýkingar- talan svo og svo mörgum pró- sentum lægri en 1948. Um margt eru þó til ákveðnar upp- lýsingar. 3. tafla skýrir nokkuð heilbrigðisástandið almennt. Dánartala, ungbarnadauði og meðalaldur segja töluvert um þetta atriði. Yið sjáum á 3. töflu, að fyrir 20—30 árum voru þessar tölur frá Rússum eins og þær gerast með frumstæðum þjóðum, en í dag eru þær eins og þær gerast heztar í heiminum. Svona árangri er ekki hægt að ná á skömmum tíma, nema með miklu átaki. Skæðar farsóttir, eins og kólera, pest, variola og tvfus exanthematicus eru horfn- ar og tyfus abdominalis er sjaldgæfur sjúkdómur. Árið 1934 voru skráð 9.5 milljón til- felli af malaríu, en árið 1957 aðeins 5 þúsund. Síðastliðin 10 ár hafa Rússar varið 6% af fjárlögunum til heilbrigðismála; mun þetta þykja liá tala. Til samanhurðar má geta þess, að samkvæint upp- lýsingum frá Hagstofunni voru árið 1958 útgjöld hér til heilsu- gæzlu tæplega 10% af útgjöld- um á rekstrarreikningi ríkis- sjóðs, eða um 95 milljónir króna. Til þessa hafa Rússar haft nóg að gera í hagnýtri læknisfræði, og enginn getur neitað því, að þar hafi þeir náð miklum ár- angri. Á sviði læknavísinda hef- ur lítið sem ekki kveðið að þeim utan Sovétríkjanna. Ránnsóknir á hjarta- og æðasjúkdómum, krabbameini og veirusóttum eru nú efst- ar á baugi, og þar hafa Bandaríkjamenn tvímælalaust forystuna. En nú, þegar heil- brigðisþjónustan er komin á ör- uggan grundvöll í Sovétríkjun- um, er líklegt, að meira fjár- magni verði varið til læknavís- inda, svo að ekki er að vita nema eitthvað fréttist úr þeirri átt, áð- ur en varir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.