Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 74
188 LÆKNABLAÐIÐ um ljóst, að þetta er væg skar- latssótt. 1 skýrslu frá einu hér- aði eru að vísu taldir 3 sjúkling- ar með rubeola, en engir með scarlatina, en landlæknir hefur talið það misskráningu. Ýmsa kann nú að furða á því, að reyndir læknar skvldu ekki hafa þekkt skarlatsóttina 1887 —89, 1897 og þau tilfelli, sem vafalitið hafa verið á ferð 1895 —96 — ef sá faraldur í heild hefur þá ekki einnig verið skar- latssótt —, en talið þetta allt vera rauða hunda. En athugandi er, að um það leyti, sem þetta kom fyrst til, var nýlokið alllöngu tímahili, er skarlatssótt var yfirleitt mjög illkynjuð. Er t. d. talið, að svo hafi verið á Englandi frá því á 4. tug 19. aldar og fram undir 1880. Reyndist hún þá oft liin skæðasta drepsótt og varð að jafnaði fleiri hörnum að hana en önnur hinna algengu farsótta (6). Þetta er það, sem læknarnir hafa þeklct til skarlatssóttar, og ýmsir þeirra þó e. t. v. aðeins af afspurn, og lik þessu hefur hún verið á Austurlandi 1881 og 1882. Er því skiljanlegt, að þeir ættu fyrst í stað erfitt með að trúa því, að svo væg veiki sem sú, er gekk hér 1887—89 og siðar, gæti verið hiu illræmda skarlatssótt; enda kehiur það víða fram, að það var einmitt það, hve væg veikin var, sem villti um fyrir þeim flestum. Ekki líktist þetta heldur misl- ingafaraldri og var þá vart öðru til að dreifa en rauðum liund- um, en þá mun læknunum ekki almennt hafa verið vel kunnugt um, hvort eða hverra fylgikvilla mætti vænta í för með þeim. Um 1900 er læknum þó orðið Ijóst, að skarlatssótt á það til að haga sér sem vægur kvilli, þó að lnin fari vítt yfir, og má ætlg, að aðgreining hennar og rauðra hunda fari úr því að verða ör- uggari. NIÐURSTÖÐUR. Á tímabilinu 1881—1900 hefur skarlatssótt oftar en einu sinni ver- ið skráð sem rauðir hundar í skýrsl- um landlækna. Skarlatssótt hefur gengið 1881— 1882 (á Austurlandi), 1887—89, 1897 (á Austurlandi) og liklega einnig 1895—96, en rauðir hundar, að því er ætla má, 1883—84. Vera má þó, að faraldurinn 1895 —96 hafi fremur verið rauðir hund- ar en skarlatssótt, og raunar verður ekki fyrir það synjað, að rauðir hundar hafi verið á ferð ásamt Skarlatssóttinni 1887—89 og 1900. HEIMILDIR. 1. Rivers, Th. M. & Horsfall, F. L., jr. (1959): Viral and Rickettsiai Infections of Man. Lippincott Co. 2. Hannesson, Guðmundur (1922): Heilbrigðisskýrslur 1911—1920. 3. Heilbrigðisskýrslur 1896—1900. 4. Skýrslur landlæknis 1883—95 (í handriti) og útdráttur úr skýrsl- um 1881—82. 5. Ársskýrslur héraðslækna 1881- 1900 (í handriti). 6. Greenwood, M. (1935): Epidem- ies and Crowd Diseases. London.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.