Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 64
178 LÆKNABLAÐIÐ Vistmenn 1958 1955 1948 Aldur 1. febr. Blindir Blindir Blindir Blindir 1958 alls % % % Yngri en 60 ára 20 0 0 0 0 60—69 ára .... 47 0 0 0 0 70—79 — .... 100 1 1 2,7 7 80—89 — . . .. 133 16 12 27,4 30 90 ára og vfir 42 7 16,6 31,5 73 Taflan sýnir enn sem fyr'r, að hinir blindu eru nær allir i elztu aldursflokkunum. Borið saman við fyrri rannsóknir (1948 og 1955), sýnir taflan og, að blind- um vistmönnum fer óðum fækkandi í þremur elztu ald- ursflokkunum. Yngsti vistmað- urinn, sem skráður er blindur, er 78 ára göniul kona, sem að- eins er lesblind, en kemst allra sinna ferða vegna sjónarinnar. Eftir blinduorsökum skiptast hinir blindu þannig (aðalblindu- orsök): Glaucoma simplex (gláka) . 10 Cataracta senilis (ský) .... 7 Degeneratio maculae senilis (rýrnun á gula dílnum) . . 4 Hæmorrhagia maculae lu- teae (hlæðing i gula diln- um) ..................... 1 Degeneratio retinae myopiae (illkynja nærsýni) ...... 1 (Oþekkt orsök .............. 1 Eins og áður er glákan sá sjúkdómur,sem er tiðusl blindu- orsök og veldur mestri skerð- ingu á sjón. Með gláku eru 23 vistmenn (9 karlar og 14 kon- ur) eða 7,1% vistmanna vfir sextugt. Arið 1955 voru 9,5% og árið 1948 17,5% vistmanna í þessum aldursflokki með gláku. Yngsti glákusjúklingurinn er nú 77 ára. Allir Iiafa glákusjúkling- arnir misst mikla sjón,og teljast 10 blindir á báðum augum, eins og að framan greinir, en 11 blindir á öðru auga. Ekki hef- ur verið framkvæmd skurðað- gerð á öllum hinum glákusjúku, vegna þess hve þeir eru elli- hrumir. Þeir fá lyf jameðferð, og er fvlgzt með þeim vikulega af augnlæknum. Af ninum 342 vistmönnum eru 54 blindir eða með minni sjón en 6/60 á öðru auga, (en með meiri sjón en 6/60 á betra auga). Eru það 15,7% vist- manna. Arið 1955 voru 16,5% blindir á öðru auga. Eftir blinduorsök skiptast þeir, sem eru blindir á öðru auga, þannig: Cataracta (ský) ...... 15 _ — (afleiðing aðg.) 5 Glaucoma simplex (gláka) 11 Amblyopia ex anopsia (starf- ræn sjóndepra) ........ 5 Trauma (slys) .......... 3 Degeneratio maculae senilis (rýrnun á gula dílnum) .. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.