Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 179 Atrophia nervi optici (rýrn- un á sjóntaug) .......... 2 Hæmorrhagia maculae lu- teae (blæðing í gula díln- um) ..................... 2 Cataracta complicata (ský af bólguuppruna) ........ 2 Chorioretinitidis seq. (afleið- ing æða- og sjónbólgu) . . 2 Cataracta diahetica (ský af völdum sykursýki) ....... 1 Tumor (æxli) ............... 1 Glaucoma secundaria (gláka af þekktri orsök) ....... 1 Óþekkt orsök ............... 1 Samtals 54 Þessi síðasta tafla sýnir, livaða augnsjúkdómar geta valdið blindu eða mikilli sjóndepru meðal eldra fólks. Algengasta blinduorsökin á öðru auga er cataracta senilis (ský). Yfirleitt er ekki venja að nema burtu ský af öðru auga, ef lestrarsjón er fyrir hendi á hetra auga. Þeir vistmenn, sem eru hlindir af skýi á báðum aug- um, eru flestir svo ellihrumir, að skurðaðgerð er ekki ráðlcg. Er blihdu fólki á gamals aldri að fækka hér á landi? Rannsóknir þær á blindufólki, sem gerðar liafa verið á Elli- heimilinu Grund í Reykjavík undanfarin ár, benda vissulega í þá átt. Töflur þær, sem hirtar eru hér að framan, sýna, að mun færra fólk kemur blint inn á heimilið nú en fvrir um það bil áratug. Sýnir þetta, ef dæma mætti eftir þessum tölum, að okkur virðist miða í rétta átt í blindramálum og að hlindu fólki á gamals aldri fer óðum fækkandi. Þetta mætti ef til vill skýra þannig: Fólkið leitar fyrr en áður til augnlæknanna, áður en um verulegt sjóntap er að ræða, og er því oftar hægt að sporna við blindu en tíðum áður, er fólk leitaði ekki til augnlæknis, fyrr en í óefni var komið með sjónina. Má hér vafalaust þakka liinum síbættu samgöngum, sem gera fólki auðveldara að leita lækna, auknum efnahag al- mennings og greiðslu sjúkra- samlaga fvrir læknishjálp, lyf og sjúkrahúsvist. Síðast, en ekki sízt má þakka þetta síauknum skilningi ahnennings á heilsu- vernd almennt. Þeir eru margir nú orðið, sem gera sér Ijóst, Iivað glákan er og hefur verið mikill blindu- valdur og hvað það getur haft alvarlegar afleiðingar að leita ekki til læknis, fvrr en í óefni er komið. Sérstaklega er margt fólk, sem á nána ættingja með gláku, á verði gagnvart þessum sjúkdómi og leitar tíðar til augn- læknanna. Gerir þetta oft auð- veldara að greina sjúkdóminn ]>egar á byrjunarstigi. Eins og kunnugt er, virðist glákan hér á landi oft liggja í ættum. Ef til vill liafa betri lífsskilyrði al- mennt á undanförnum áratug- um haft áhrif á gang glákunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.