Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 175 nesku og er því lítið þekkt ut- an Sovétríkjanna. Það kvað ekki vera neitt smáræði, sem er skrif- að. Á rannsóknarstofnun einni í Kíev, þar sem unnið er að við- fangsefnum viðvíkjandi at- vinnusjúkdómum, unnu 49 vís- indamenn, auk hjálparliðs. Síð- astliðin 4 ár hafa komið frá þessari stofnun 447 ritgerðir. Sum af viðfangsefnunum hef ég minnzt á að framan, þau fjalla um áhrif umhverfisins á einstaklinginn. Það þarf ekki skarpskyggni til þess að sjá Pavlov á bak við þau. Hið sama er að segja um sovézkar rann- sóknir á sviði lijarta- og æða- sjúkdóma. Ég hafði kynnzt þeim dálitið af ritgerð i Circu- lation,aprílhefti 1959, og enn het- ur í samtölum við kollega, sem ég liitti í ferðinni. Þessar rann- sóknir ganga í flestum aðalat- riðum út frá ákveðnum forsend- um, þeim, að sanna kennisetn- ingar Pavlovs. Ekki er tími til þess nú að ræða nánar um þetta efni, þó að það sé girnilegt til fróðleiks, því að þetta er hlið á máli, sem við þekkjum ekki. Og svo að lokum þetta: Ilver er þá árangurinn af allri þess- ari vinnu? Svarið má fá í skýrsl- um. En þegar gáð er i þær, get- ur farið svo, að menn komist i vanda. Rússar eru sagðir allra þjóða tölfróðastir, en þrátt fyr- ir það vill oft vera erfitt að átta sig á tölum þeirra. Skýrsl- ur má semja þannig, að þær 3. TAFLA. Fæðingar- og dánartölur (á 1000 íbúa). Fæðingartala Dánartala Sovétríkin 1926 ........................ 44,0 20,3 1940 ........................ 18,3 13,4 1956 ........................ 25,0 7,5 ísland 1955 ............................ 28,4 7,0 Ungbarnadauði (á 1000 lifandi fæddra). Sovétrikin 1940 ........... 184 ---- 1957 .............. 45 Island 1955 ................. 22 Meðalaldur. Karlar Konur Sovétríkin, v. Cral 1926—27 ......... 42 47 öll 1955—56 .............. 63 69 Island 1955 ......................... 69 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.