Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 159 Sveitinni þjónuðu 72 læknar, 318 hjúkrunarkonur, 420 felt- skerar og ólært hjúkrunarlið og' 17 lvfjafræðingar. Yfirstjórn þessarar einingar, og annarra slíkra, er lijá sýslu (oblast)-spítalanum, sem er staðsettur í útjaðri Kíev, um 50 km frá sveitarspítalanum. Sýslu- spítalinn hefir rúm fyrir 850 sjúklinga. Þar eru sérdeildir, þar á meðal farsóttadeild, og poliklinik. Á þennan spitala eru send öll erfið tilfelli frá sveitar- spitölunum. Þar vinna 190 lækn- ar og 433 hjúkrunarkonur. Læknar sýsluspítalans eru ráðgjafar sveitalæknanna, auk þess sem þeir fara í reglulegar eftirlitsferðir um héruðin. Þá fara þeir einnig í vitjanir. Þeg- ar um langar leiðir er að x-æða, er farið í sjúkraflugvélum, svo að liægt sé að koma hinum sjúka sem fyrst til læknis, ef þörf krefur. Sýsluspítalinn sér um viðhalds- menntun lækna og hjúkrunar- liðs í þeim sveitum, sem hann þjónar. Þetta gerist á námskeið- um nreð fyrirlestrum, og auk þess á venjulegum læknafund- um. Stjórn sýsluspítalans semur ársskýrslur og er ábyrg fyrir framkvæmd heilhrigðislöggjaf- arinnar gagnvart heilhrigðis- málaráðuneytinu. 1 öllum rikjunum eru ýmsar rannsóknarstofnanir (nr. 5 frá v. á 1. mynd) og hafa sumar þeirra sjúkradeildir. T. d. hefir Institute for Therapy i Moskvu 200 rúma spítala, sem átti að stækka um helming á næsta ári. Þessar stofnanir hafa ýmis áhugaefni. T. d. hefir nefnd stofnun einkum áhuga á rann- sóknum sjúkdóma i lijarta og æðakerfi. Þar eru ný lyf revnd og sömuleiðis nýjar rannsókn- araðferðir. Starfið á þessari stofnun er þannig hæði fræði- legt ag hagnýtt. Aðra slíka stofnun skoðuðum við í Kíev. Yoru viðfangsefni hennar atvinnusjúkdómar. Þar var fylgzt með útbúnaði al- vinnutækja og gerðar alls kon- ar mælingar á vinnustöðum, allt frá ryk-, liita- og rakamæling- um upp í áhrif hávaða á efna- skipti 17-ketosteríða. Ég liefi minnzt á, að öll stærri iðnaðarfyrirtæki hafi poliklinik. I Mínsk sáum við eina slíka. Yar hún tengd dráttarvélaverk- smiðju. Þar fengum við tæki- færi til þess að kynnast tann- lækningaþjónustunni. Tann- dráttur og minni tannviðgerðir er ókeypis, en fyrir brýr, iiett- ur og gervitennur greiðir vinn- andi fólk dálítið gjald. Til eru tvenns konar tannlæknar: sér- fræðingar í munnsjúkdómum (stomatologi) og tannlæknar. Hinir fyrrnefndu hafa læknis- próf, með sérstöku tilliti til sjúkdóma i munnholi. En hinir síðarnefndu hafa takmarkaða læknismennt, og er þeim aðal- lega kennd handiðnin, þ. e. að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.