Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 34
160 LÆKNAÉLAÐIÐ draga úr, fjdla og smíða tenn- ur. Þeir Iiafa ekki leyfi til að gera meiri háttar aðgerðir. Þeir verða t. d. að Iiafa samþykki stomatologs til þess að gera rót- araðgerð. Frá poliklinikinni fara tannlæknar í skóla, á barnaheimili og á aðrar stofn- anir. Þarna voru gervitennur úr postulíni, en mér varð hverft við, þegar ég suður í Kænugarði sá eina yngismeyjuna brosa. Hún hafði tennur lir stáli. Alþýðufræðsla um heilbrigð- ismál (1. mynd, nr. 2 frá h.) fer fram í fyrirlestrum og kvik- myndum. Auk þess að vera al- menns eðlis, þá er verkafólk t. d. frætt um þær hættur, sem eru í sambandi við atvinnu þess, og ráð til að forðast þær. I Leníngrad sáum við barna- spítala, barnaheimili og kynnt- umst mæðra- og barnavernd. Á barnaspítalanum voru 350 rúm, og voru 290 þeirra notuð fvrir smitnæma sjúkdóma. Ein- angrunarherbergi voru mörg, þar sem börnin lágu, þar lil greining þótti örugg. Ef börnin voru óróleg, þá var algengt að vista móðurina á spítalanum, meðan þau voru að venjast um- hverfinu. Eins fengu mæður að sitja hjá börnunum, ef þau voru mikið veik. Frá eldliúsi spítalans gátu mæður fengið þá mjólkurblöndu, sem hæfði barninu, ef það var komið af brjósti. Á poliklinik spítalans komu mæðurnar með börnin með millibili. Þar var fvlgzt með þroska barnanna og mæðrum leiðbeint um það, sem þurfa þótti. Auk þess sem ungum mæðrum var kennt að næra og þrífa börnin, voru þeim kenndar líkamsæfingar, sem miðuðu að því að styrkja vöðva- kerfi barnanna. Þarna voru framkvæmdar ónæmisaðgerðir gegn bólusótt, kíghósta, mænu- veiki, barnaveiki og berklum. Sérfræðingar völdu úr veikluð börn og vistuðu þau á spítala eða heilsuhæli. Á mæðrapoliklinikinni er fvlgzt með heilsufari ófrískra kvenna. Þegar um frumbyrjur er að ræða, er lífeðlisfræði þungunartímans og fæðingar- innar skýrð fyrir þeim og þeim kenndar líkamsæfingar í þeim tilgangi að gera fæðinguna auð- veldari. Þar er ákveðið um fæð- ingarfrí frá vinnu, ef nauðsyn þykir, að það verði lengra en lög skipa fyrir. Fæðingar fara nærri eingöngu fram á stofnun- um, og á mörgum þeirra i léttri dáleiðslu. Þarna fengum við tækifæri til þess að ræða um fóstureyðing- ar. Eins og kunnugt er, þá heim. ilaði Sovét-stjórnarskráin í fvrstu konum að ákveða sjálf- ar, hvort þær vildu ala börn eða ekki. Árið 1936 var þetta laga- ákvæði numið úr gildi, en árið 1956 var það fellt inn í lögin aftur. Síðan hefir fóstureyðing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.