Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1960, Page 26

Læknablaðið - 01.12.1960, Page 26
152 LÆKNABLAÐIÐ þrifnaður og öil umgengni vera í bezta lagi. I framkvæmd opinberrar lieilsugæzlu bar margt fyrir sjónir, sem var okkur framandi. 2. mynd gefur hugmynd um fyr- irkomulagið. un, sem við til bægðarauka get- um lcallað rússneska nafninu Sanepid. — Starfsvið þessarar stofnunar samsvarar embætti borgarlæknis í Reykjavík. — 1 Sovétríkjunum eru 5,000 Sanepid-stofnanir, 20 þeirra eru Þær stofnanir, sem taldar eru upp á neðri hluta myndarinnar, má kalla einingu, því að á milli þeirra allra er náið samstarf. Slíkar einingar eru dreifðar um borgir og sveitir, og fer fjöldi þeirra á bverju svæði eftir þétt- býhnu. Ég mun nú reyna að lýsa því í sem fæstum orðum, bvernig þessi eining starfar, og byrja á þeim lið í heilbrigðisstarfinu, sem Rússar leggja mesta á- berzlu á, en það er að stemma stigu fyrir sjúkdómum. Yfir- stjórn þess starfs er bjá stofn- í Moskvu, og skoðuðum við eina þeirra. Yfirlæknirinn var ekki af lakari endanum. Hann hefir titilinn beiðursdoktor Sovétríkj- anna, en sá titill er aðeins veitt- ur mönnum, sem hafa látið mik- ið til sín taka. Allt annað starfs- lið stofnunarinnar var kvenfólk og skipti það tugum, svo að full ástæða befir verið til þess að bafa sterkan yfirmann. Á þessari Sanepid-stofnun voru 9 deildir. 1. deild bafði með höndum almenna heilsu- gæzlu á því svæði, sem stofn- unin þjónaði, þ.e. eftirlit neyzlu-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.