Læknablaðið - 01.09.1961, Qupperneq 19
LÆKNABLAÐIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG
LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JÚLÍUS
SIGURJÓNSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.)
45. árg. Reykjavík 1961 3. hefti. ~
Siau
ifyiir/onóóon:
Iláskoliiiu 50 ára
Hinn 17. júní s.l. voru 50 ár
liðin frá formlegri stofnun Há-
skóla lslands.
Lög um stofnun háskóla og
önnur um laun háskólakennara
voru staðfest 30. júlí 1909. Sam-
kvæmt hinum fyrri skyldi há-
skólinn taka til starfa, „þegar
veitt er fje til lians í fjárlögun-
um“ (33. gr.), en um gildistöku
laga um laun háskólakennara
segir í 3. gr. þeirra: „Lög þessi
öðlast gildi þegar háskólinn tek-
ur til starfa“.
A Alþingi 1911 var veitt fé til
háskólans í fjárlögum fyrir 1912
og 1913, og jafnframt var svo-
hljóðandi ákvæði sett í 5. gr.
fjáraukalaga fyrir árin 1910 og
1911: „ .. . Iláskóli Islands skal
settur 17. júní þ. á., en laun há-
skólakennaranna samkvæm t
lögum nr. 36, 30. júlí 1909 reikn-
ist þó ekki fvr en frá 1. októ-
her ]). á.“. Samkvæmt þessu
voru fyrstu prófessorarnir, níu
að tölu, og tveir dósentar skip-
aðir í septemhcr frá 1. október
1911 að telja.
En til þess að háskólann mætti
„setja“ 17. júní voru, að lokinni
staðfestingu fjáraukalaganna,
settir níu prófessorar og tveir
dósentar til að gegna embættum
til 30. septemher, flestir hinir
sömu og siðar voru skipaðir.
Settir prófessorar í lækna-
déild vorii þeir Guðmundur
Björnsson, Iandlæknir og for-
stöðumaður læknaskólans, og
Guðmundur Magnússon, dósent
við læknaskólann. En skipaðir
voru svo, frá 1. október, Guð-
mundur Magnússon og Guð-
mundur Hannesson, héraðs-
læknir í Revkjavík og kennari
við læknaskólann.
Vart verður með sanni sagt,
að með tilkomu háskólans hafi
orðið þáttaskil í Iæknakennslu
hér á landi, þótt tímamót séu
þá möi’kuð. í læknaskólanum