Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1961, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.09.1961, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 99 hafði kennslan verið með há- skólasniði, a. m. k. seinni árin, kennslutilhögun liélzt í megin- atriðum óbreytt fyrst um sinn eftir stofnun háskólans, og breytingar á kennaraliði voru þær einar, að Jón Hj. Sigurðsson tók við kennslu í lyflæknisfræði af Guðmundi Björnssyni og Ól- afur Þorsteinsson hóf kennslu í liáls-, nef- og eyrnalækningum. Myndin, sem hér fylgir, mun hafa verið tekin um það leyti, er háskólinn var stofnaður. Eru þar síðustu kennarar læknaskól- ans, en allir voru þeir og — ásamt þeim Jóni Hj. Sigurðssyni og Ólafi Þorsteinssvni — fyrstu kennarar læknadeildar háskól- ans. Af þessnm fyrstu kennur- um læknadeildar er nú Ólafur Þorsteinsson einn á lífi; hann lét af kennslu 1951, vegna ald- urs, en starfar annars enn sem læknir. Cr læknaskólanum útskrifuð- ust 62 læknar, og eru 4 enn á lífi: Halldór Steinsson, kand. 1898, Þorbjörn Þórðarson, k. 1901, Sigurmundur Sigurðsson, k. 1907, og Ólafur Þorsteinsson, k. 1908. En 16 læknaskólamenn að auki Iuku námi og útskrifuð- ust frá háskólanum. Af þeim eru nú 8 á lífi, þeirra á meðal Árni Arnason og Björn Jósefs- son, sem útskrifuðust í júni 1912 ásamt Ivonráði Konráðs- syni. En misseri fyrr, þ. e. í febrúar sama ár, útskrifaðist fyrsti kandídatinn frá liáskól- anum, ólafur Gunnarsson. Ilin- ir 6, nú á lífi, ern: Bjarni Snæ- björnsson, Guðmundur Ás- mundsson, Halldór Hansen og Jónas Bafnar, allir kand. 1914, Helgi Skúlason, k. 1915, og Ilall- dór Ivristinsson, k. 1916. í júní 1916 útskrifaðist svo fyrsti kandídatinn, sem stundaði alll læknisnámið í háskólanum, Vihnundur Jónsson, en alls munu nú liafa útskrifazt úr læknadeild háskólans 426 lækn- ar. Fyrstu 10 árin voru þeir 10, en síðustu 10 árin 173. Að sjálfsögðu hafa orðið ýms- ar breytingar á högum háskól- ans frá upphafi. Kennslugrein- um og deildum hefur verið fjölgað, og árlegur fjöldi stúd- enta hefur aukizt stórlega. IIús- rými hefur aukizt og aðstaða til verklegrar kennslu og æfinga i læknadeild batnað við aukinn kost rannsóknastofa og spílala. Kennarar í læknadeild eru nú taldir 28 i síðuslu kennsluskrá (vormisserið 1961) auk þeirra, sem kenna eingöngu í fylgi- greinum deildarinnar, tannlækn. ingum og lvfjafræði lj’fsala. Háskólinn þótti fara vel af stað. Hann hefur síðan þrosk- azt eftir vonum sem kennslu- stofnun, þótl hann megi enn teljast á bernskuskeiði sem vís- indastofnun. En þær óskir fvlgja honum yfir þessi tíma- mót, að einnig á því sviði megi liann eflast að mun í næstu framtíð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.