Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1961, Qupperneq 42

Læknablaðið - 01.09.1961, Qupperneq 42
118 LÆKNABLAÐIÐ til plús 4. Plús 1 táknaði mjög óverulegar, plús 2 greinilegar, plús 3 miklar og plús 4stórmikl- ar patliologiskar brevtingar. Hátt á annað hundrað sýni til smásjárrannsókna voru tek- in, þar sem bruni var mestur, og margar ljósmyndir af hold- rosa hinna brenndu skinna. Yfirborðshiti húðarinnar var mældur með kvikasilfursmæli á 133 síðustu rottunum, rétt áð- ur en þær voru brenndar. Meðal- vfirborðshiti húðarinnar reynd- ist 33,6°C. Mælinum var haldið utan til við hrygginn, við miðju þess svæðis, sem brenna átti. Húðhitinn var aftur mældur, um leið og dýrið var tekið úr lieita vatninu, sem ég kalla 0 sek., og með ákveðnu milli- bili fyrst á eftir. Æskilegra liefði verið að nota „thermo- couple" við þessar hitamæling- ar, en hann var livergi fáan- legur. Árangur þessara rannsókna er í stuttu máli þessi: Fyrsta og önnur tilraun, þar sem brennd voru aðeins skolt dýranna, veitti óverulegar upp- lýsingar. í öllum hinum tilraun- unum var því brenndur næstum kringlóttur l)lettur á baki og hliðum dýranna. Kældu dýrin voru látin vera i hárnetinu, með- an á kælingu stóð. Kalda vatnið var látið ná um einn cm út fvrir brennda blettinn. 1 þriðju tilraun voru 6 dýr notuð. Bruna- tími var 20 sek. og kælitími 10 mín. i ísvatni. Tvö af þremur samanburðardýrunum dóu um 10 klst. eftir brunann, en hið þriðja var drepið eftir 20 daga. Kældu dýrin dóu öll innan 16 klst. Þetta kom ákaflega vel heim við flestar tilraunir, sem gerð- ar liöfðu verið af öðrum. En þegar atliugaðar voru liinar pathologisku breytingar, kom i ljós, að dýrin, sem höfðu verið vatnskæld, sýndu mildu minni makroskopiskar breytingar. Á samanburðardýrunum, sem dóu 10 klst. eftir brunann, var brennda húðin mjög lopakennd og blóðrík með mjög útvíkk- uðum æðum. Subcutis og yfir- borð aðliggjandi vöðva var líka lopakennt. Á kældu dýrunum voru aðeins rauðleitir blettir i húðinni, sem orsökuðust af hyperæmi ásamt lítilsháttar ödema. Subcutis og undirliggj- andi vöðvar virtust eðlilegir. Ég smástytti nú kælitím- ann: í 4., 5. og 6. tilraun var kælitíminn í isvatni fimm og ein mínúta. Við þetta lækkaði dánartala kældu dýranna nokk- uð. 1 þessum þremur tilraunum voru hinar pathologisku breyt- ingar áberandi minni hjá kældu dýrunum. Þessi mismunur varð þvi meiri, því lengur sem dýr- in lifðu. í 7. tilraun voru 20 rottur nol- aðar. Brunatími 30 sek., kæli- tími ein minúta. Áður en dýrin voru brennd, var sett ferhyrnd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.