Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1961, Page 44

Læknablaðið - 01.09.1961, Page 44
120 LÆKNABLAÐIÐ 2. mynd A. Vatnskældur bruni eftir 24 klst. dálítið hærri en í þeim síðasta og patliologiskar breytingar nokkru meiri. 9. tilraun var framkvæmd á sama hátt og sú síðasta, nenta í fyrsta lagi, að við tvöfalda klæðnaðinn var bætt pjötlu úr flóneli (surgical lint), sem höfð var næst liúðinni, er hrenna átti. Þetta kalla ég þrefaldan klæðn- að. 1 öðru lagi var tíminn í ís- vatninu styttur niður í 15 sek. Öll samanburðardýrin drápust innan 16 ldst„ en aðeins 50% hinna vatnskældu. 1 10. tilraun voru notuð 10 dýr. Ekkert þeirra var vatns- kælt. Brunatími var 30 sek. Þre- faldur klæðnaður var látinn vera á dýrunum i 5 mín. Öll dóu þau

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.