Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1961, Page 53

Læknablaðið - 01.09.1961, Page 53
LÆKNABL A ÐIÐ 121 2. mynd B. Ókældur bruni eftir 24 klst. innan 17 klst. Brennda húðin var með dreifðum bjúg og hyp- eræmia plús 4. Æðarnar virtust vera komnar að því að springa af blóði. Þessar breytingar voru mestar hjá þeim dýrum, sem lifðu lengst. Á þeim voru vöðv- arnir líka gráleitir eða cyano- tiskir, en hjá þeim dýrum, sem drápust innan 4 klst., sást lítið á vöðvunum. Dýrin í þessari tilraun voru höfð til samanburðar við næstu 8 tilraunir, þar sem öll dýrin voru vatnskæld. Þetta var hægt vegna þess, að allar þessar til- raunir voru framkvæmdar á sama liátt, hvað viðvék þreföld-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.