Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1961, Page 68

Læknablaðið - 01.09.1961, Page 68
136 LÆKNABLAÐIÐ THONA S > > n i;\ i I \M Járngjöf í inntöku er nálega alltaf nægileg. Gefa þarf dags- skammta, sem jafngilda 180— 210 milligrömmum af (ele- mentær) járni. Gera má þá ráð fyrir, að hæmoglobin hækki um nálægt einu px-ósenti daglega. Þess her að gæta, að hætta ekki lyfjagjöfinni, þó að blóðmagn sé oi-ðið eðlilegt, heldur halda henni áfram enn i 3—4 vikur til að fvlla járnforðabúr líkam- ans. Þýðingannikið er að leita uppi og útrýma öllum sýkingar- hreiðrum og öðru, sem liindrað gæti nýtingu járns. Sé liæmo- globin minna en 7—8 gramm prósent, þykir ráðlegt, að sjúkl- ingarnir liggi rúmfastir fyrst i stað. Blóðgjafir eru venjulega óþarfar, og flestir ráða frá þeirn, nema hæmoglobin sé rninna en 4 gramm-prósent, enda fylgir þeim ávallt nokkur áhætta. Þeim læknum, sem í ákafa sínum að lækna járnskortsblóð- leysi, nota blóðgjafir, er rétt að benda á, að með venjulegri blóð- gjöf (þ. e. 450 ml blóðs) fær sjúklingurinn ekki meix-a járn- magn en það, sem jafngildir 2 —3 plötum af góðu járnlyfi (ca. 250 mg elem. járn), þ. e. hér er fai’ið í geitarhús að leita ullar. Sú hefur lengi vei’ið trú lækna og almennings, að inntöku járn- lyfja fylgi oft veruleg óþægindi frá meltingarfærum. Stanley- Davidson og sanxstarfsmenn lians liafa nýlega athugað þetta vandlega, og var rannsókninni þannig hagað (double hlind met- hod), að niðurstöðurnar verða tæplega vefengdar. Rannsókn þessi leiddi í ljós, að aukavei’k- anir við járninntöku eru liugai’- hurður einn, og var enginn mun- ur á algengustu járnlyf jum inn- Ixyi’ðis né heldur á jámi og hreinum mjólkursykri. Þessir nxenn ráðleggja að gefa ferró- súlfat, senx er finxm sinnum ódýrara en lífræn jái’nsanxhönd og jafnvirkt. Eftir útreikningi þessax-a 'manna nxætti í Skot- landi spara unx £ 40.000 árlega með þessu einu saman. I töflu VIII eru talin lielztu

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.