Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ
137
TAFLA VIII.
AlgengTistu járnlyf.
Nafn lyfsins
Tabl. ferr. tartr. á 25 ctg ...
Tabl. ferr. lact. á 50 ctg ....
Tabl. ferr. gluc. á 20 ctg ....
Tabl. ferronicum...............
Tabl. ferr. sulf. á 30 ctg ....
járnlyf, sem notuð eru hér á
landi, hæfilegir dagsskammtar
þeirra og verð.
Allar viðbætur verksmiðja við
járnlyfin eru talin óþörf, nema
ef vera skyldi C-fjörvi. Alvar-
lega er varað við svonefndri
„shotgun therapy“, þar sem öll-
um hugsanlegum blóðlyfjum er
lirúgað saman. Minnir þetta
háttalag óneitanlega á suma
sportmenn (rjúpnaskyttur),
sem hlaða byssur sinar með það
eitt fyrir augum, að höglin
dreifist sem mest í þeirri von
að hitta þá eitthvað kvikt, án
eigin verðleika, í stað þess að
gera sér fyrir fram Ijóst, livað
Elem. Fe Nægilegur Verð
pr. töflu dagskammtur pr. 100
55 mg 4 plötur Kr. 29.65
100 mg 2 plötur — 33.75
22 mg 9 plötur — 36.10
22 mg 9 plötur — 60.10 (120 stk.)
60 mg 3 plötur
menn ætla að hitta, og ganga
svo hreint til verks.
Járn má svo gefa í innspýt-
ingum þeim örfáu sjúklingum,
sem nýtist ekki járn í inntök-
um. Um er þá að velja ferri-
oxyd-sambönd til að gefa í æð
eða járndextran til innspýting-
ar í vöðva. Þess ber þó að minn-
ast, að þess háttar lyfjagjöf er
mjög „ófysiologisk“, þegar tek-
ið er tillit til efnaskipta járns-
ins, og engan veginn liættulaus,
nema ýtrustu varkárni sé gætt.
Geta má þess, að nýlega var
vistaður sjúklingur í lyflæknis-
deild Landspítalans með eitrun-
areinkenni eftir þess liáttar
TAFLA IX.
Dæmi um árangur með réttri járnmeðferð.
(16 ára stúlka).
! 4/2 1959 Hb. gr% 4,8 (32% Hb.)
7/2 — — — 4,8 (32% — )
12/2 — — — 5,5 (37% — )
18/2 — — — 6,0 (41% — )
25/2 — — — 8,0 (54% — )
2/3 — — — 10,5 (74% — )
19/3 — — — 12,0 (81% — )
3/4 — — — 14,9 (101% — )
2/5 — — — 16,9 (111% — )
Járngjöf hófst 7/2, og voru gefnar 4 plötur af ferrosi tartras daglega
(þ. e. 220 mg elem. fe.). Lyfjagjöfinni var haldið áfram í einn mánuð,
eftir að blóðmagn var orðið eðlilegt, til að fylla járn-forðabúr lí'kamans.