Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1961, Side 72

Læknablaðið - 01.09.1961, Side 72
138 LÆKNABLAÐIÐ lvfjagjöf, er sjúklingur sjálfur liafði gefið sér. Ég vil svo ljúka þessu máli með þvi að taka saman það, sem ég vildi helzt sagt liafa með þessu erindi: 1. Blóðleysi vegna járnskorts er algengur sjúkdómur, sem alltaf verður að hafa í luiga og auðvelt er að lækna, ef liugsað er um or- sakir og eðli hans. 2. Inntaka járnlyfja er nálega alltaf nægileg, og skammt- ar þurfa ekki að vera stórir. 3. Aukaverkanir járnlyfja eru oftast ímyndaðar. 4. Ferrósúlfat er jafnvirkt og önnur járnlyf, en miklu ódýrara. Með notkun þess, i stað rándýrra lifrænna járnsambanda, mætti spara þjóðfélaginu verulegar f jár- liæðir. 5. Járnlyf, gefin í æð eða vöðva, eru oftast óþörf, en hættuleg, ef ógætilega er með farið. 6. „Shotgun therapy“ er óhæf með öllu. HELZTU HEIMILDIR: 1. Innes, R., Royal Infirmary, Edinborg: Persónulegar upp- lýsingar. 2. Best & Taylor: The Physio- logical Basis of Medical Prac- tice, 1955. 3. Stanley-Davidson: The Prin- ciples and Practice of Medi- cine, 1957. 4. Bernth & Hagens: Medicinsk Kompendium, 1957. 5. Ugeskrift for Læger 1958, No. 45, 1507. 6. Hagedorn, Albert B.: The Me. dical Clinisc of North Ameri- ca, July 1956. 7. Bedford, P. D., & Wollner: The Lancet, 1958, 31 May, 1, 1144. 8. Ibidem: Leading Article, 1162. 9. Ugeskrift for Læger: Informa- tionsbr. Pharmacia, 1958, No. 35. 10. Bastrup-Madsen & Bichel; U.f.L. 1958, okt. 23, 43, 1435. 11. Kerr & Stanley-Davidson: Lancet 1958, Sept. 6, 483. 12. Sömu höfundar: Lancet 1958, Sept. 6, 489. 13. Josephs, H.: Blood, Jan. 1958, VII, 1, 1. 14. Beutler, Robson & Bultenwie. ser: Annals of Internal Medi- cine, Jan. 1958, 48, 1, 60. 15. Classic Description of Disease 1955, 487 og 194. 16. Möller, Knud O.: Pharmako- logi 1952. 17. Spectrum, 2, no. 6. Skúlason, T.: Iron deficieny anaemia. ENGLISH SUMMARY: Various methods for estimation of haemoglobin in use in general practice are discussed. The rationali- ty of defining haemoglobin as gram %, in instead of the customary hae- moglobin %, is emphasized. Definition of anaemia, erythro- poiesis and materials necessary for blood formation is reviewed. Iron metabolism and incidence of iron deficiency anaemia, especially in women of child bearing age, is dealt with. Diagnosis and therapy of iron de- ficiency anaemia is described, with special emphasis on simple and in- expensive methods of treatment. „Shotgun" therapy is condemned.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.