Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1961, Side 75

Læknablaðið - 01.09.1961, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ 141 TAFLA IV. Kyn Aldur 03 OS bo £ c *o « ‘m Illkynja sjúkdóma Konur 15—24 8 6 — 25—34 23 8 — 35—44 23 11 — 45—54 13 22 — 55—64 18 24 — 65—74 16 21 75 ár & > 5 9 Alls 106 101 Karlar 15—24 7 6 — 25—34 12 7 — 35-44 21 6 — 45—54 31 15 — 55—64 22 32 — 65—74 10 28 — 75 ár & > 1 7 Alls 104 101 Tafla III sýnir skiptinguna í macro-, normo- og microcytisk- ar anæmiur. En þess ber hér að gæta, að flokkað er eftir hæmo- globinmagni per rautt hlóðkorn. Hin eldri skipting í hyper-, normo- og hypochrom anæmia er eklci rökrétt, þar eð ekki er talið, að rauð I)lóðkorn geti ver- ið hyperchrom (þ. e. falið í sér meira en eðlilegt hæmoglobin- magn), lieldur sé þá um hæmo- globinmettaða macrocyta að ræða. Normalgildi við þá rann- sókn, er við notum, er 27—32 micromicrogrömm per rautt hlóðkorn, og nefnum við á fyrr- greindri töflu normocytiska anæmia innan þessara marka, macrocytiska með meira hæmo- L. , c 'O > •M C 'O I. .X bo 09 ;3 o t, s ti 33 Í5 V) j .5 Ph eð ■>H 2 < 2 5 2 67 90 2. 4 5 80 122 2 3 3 103 145 5 8 9 102 169 6 5 8 81 142 3 3 9 44 96 1 1 2 21 39 21 29 38 498 1 1 1 9 25 5 0 0 15 39 6 3 2 8 46 11 5 0 30 92 8 5 1 39 107 5 2 3 19 67 1 0 1 17 27 37 16 8 137 glohinmagni, en microcytiska með minna. Stærsti flokkurinn hjá körlunum reyndist vera microcytisk anæmia, en nor- mocytisk hjá konunum. — Þessi tafla sýnir skiptinguna hjá öllum sjúklingum með anæmia. Tafla V sýnir hins vegar sömu skiptingu meðal þeirra sjúld- inga, sem ekki voru haldnir neinum þeim sjúkdómum, sem valda blóðleysi, og liefur þvi meira gildi fyrir rannsókn okk- ar. Ekki skal því frekar fjölyrt um töflu III. Á töflu IV sést flokkun an- æmiu-sjúklinga eftir kyni, aldri og þeim sjúkdómum, sem hlóð- leysinu valda, og er hún í ýms- um atriðum forvitnileg. En þó

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.