Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 38

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 38
160 LÆKNABLAÐIÐ 10. Flautuhljóð (Wheezing). 11. Einkenni um ischemi frá heila og extremitetum. 12. Mismunur á púls og blóð- þrýsting hægra og vinstra megin. Skemmdin i æðaveggnum veil- ir ekki sjálf einkenni,aðminnsta kosti ekki í byrjun, nema ef væri mæðiköst (paroxysmal dvspnea), Aneurysma disse- cans er þó í sérflokki, eins og minnzt befur verið á áður, En þegar aneurysma smá- stækkar sem spenntur tumor (expansile laesion), þá fer það að þrýsta á umhverfið og öll einkenni stafa frávaxandi þrýst- ingi á aðliggjandi líffæri og/eða blæðingu. Það einkenni, sem oftast er mest áberandi, að minnsta kosti við stórt aneurysma, er verkur. Hann stafar bæði af þrýstingi á taugar og togi, og er þá oft mjög sár. en verstur verður hann þó og oftast óbærilegur, þegar stórt aneurysma er farið að valda erosio á beini og þá helzt corpora vertebrarum. Þeir sjúklingar þurfa því mikið af verkjalyfjum og verða oft fljótt háðir þeim. Af öðrum ein. kennum má nefna mæði, sem getur stafað frá hjarta eða lung- um. Oft er mæðin hvað minnst þegar sjúklingar halla sér fram. Píphljóð eða wheezing er oft til staðar, svo og hósti, hæsi, kyngingarörðugleikar, og superior vena cava syndrom er ekki óalgengt við aneurysma frá transvers hlutanum á arcus. Ef aðalgreinar aorta-bogans lenda í aneurysmanu, koma einkenni í samræmi við það, eins og áður er nefnt, svo sem ischemisk einkenni frá heila, svimi og tilhneiging til yfirliðs, krampar, og verkur og hring- rásartruflanir í efri extremitet- um, og er þá oft asvmmetri á púlsi. Horners syndrom vegna lömunar á sympaticus, og liæsi vegna lömunar á nervus recurr- ans eru nokkuð algeng. Ef aneurysma þrýstir á stóra berkjugrein eða barka, get- ur mæði orðið mjög mikil. Þá getur komið lungnahrun í einn lappa eða jafnvel heilt lunga og þá fljótt bólgur eða igerð þar á bak við. Dæmi eru til, að það hafi þurft að taka lieilt lunga í sambandi við aneu- rysma-aðgerð, þar sem það var orðið ónýtt vegna krónískrar bólgu. „Tracheal tug“ eða „Olivers sign“ er oft til staðar, ef stórt aneurysma liggur upp að barka eða vinstri aðal- berkju. Þrýstings-necrosis og perforation er lang-alvarlegasta afleiðingin við þennan sjúkdóm og mjög algeng. Að vísu er ekki alltaf mikið blóðrennsli í gegn- um stór, gömul aneurysma, því að innihaldið er oft fibrinlög eða thrombus, einkum í þeim luetisku, en ef mikið blóð streymir um þessa gúlpa, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.