Læknablaðið - 01.12.1961, Page 40
162
LÆKNABLAÐIÐ
Við skyggingu er æðasláttur,
(intrinsic pulsativ expansion),
ekki lil staðar nenia í um 35%
lilfella, sennilega vegna þess að
mjög oft er í þeim thrombus
og bólgureactionin í kringum
þau í brjóstholi og miðmæti
beldur mikið að þeim og dreg-
ur úr pulsation. Nauðsvnlegt er
að taka bliðarmyndir og plani-
grapbi og er þá mjög oft unnt
að sýna fram á, að viðkomandi
fyrirferðaraukning er útgengin
frá aorta eða greinum liennar.
Angio-cardiograplú eða cardio-
angiographi er oft afgerandi við
greininguna, en elcki eru þessar
rannsóknir alltaf nauðsynlegar
og raunar taldar óráðlegar hjá
sjúklingum með mjög mikla
dyspneu vegna þrýstings á trac-
bea eða ödema í tracbea og
bronchi. Angiocardiographia er
betri, ef notuð er arterial retro-
grad aðferðin heldur en venusa
antigrad meðferðin vegna þynn-
ingar á kontrastefni og erfið-
leika í sambandi við tímaákvörð-
un, þegar myndin er tekin.
Diagnostiskur pneumotborax og
tlioracoscopi var stundum reynt
áður fyrr, en tæplega nú. Stund-
um tekst þó ekki að greina sjúk-
dóminn fyrr en við thoraco-
tomia explorativa.
Við aneurysma dissecans sýn-
ir röntgen e.t.v. stækkaða aorta
og á angio-cardiogx-apbi getur
sézt tvöfalt lumen og í göml-
um tilfellum stundum kalksept-
um í aorta-skugganum. Dif-
ferential diagnostiskt koma til
greina tumorar i mediastinum
og lungum, oesopbagus, svo sem
dermoidcystur, struma, neuri-
nom, leiomvom, adenoma pulm.
og cancer pulm. etc.
Horfur.
Aneurysma er mjög alvarleg-
ur sjúkdómur. Þau lialda venju-
lega áfranx að stækka og leiða
sjúklinginn nær alltaf til dauða,
ef ekkert er að gert. Hve lang-
an tinxa þetta tekxn-, er erfitt
að segja, því að ekki er vitað, bve
lengi sjúklingurinn liefur haft
sjúkdónxinn, þegar liann er upp-
götvaður. Horfur eru einnig
nokkuó mismunandi eftir sjúk-
dómsvaldi, þannig að horfur eru
miklu verri við sárasótt en við
liinar tegundirnar. Það er nxjög
sjaldgæft, að sjúklingur lifi
lengur en 5 ár, eftir að aneurys-
nxa er orðið það stórt, að það
er farið að valda einkennum
og finnst við objectiva rannsókn
eða sést á röntgen, og lang-
flestir sjúklinganna deyja inn-
an tveggja ái’a. Estes lýsti 102
sjúkl. með An. aortae abdominis,
67% lifðu > 1 ár. 10% lifðu
> 8 ár.
1 skýrslu Kamp Maiers er get-
ið 633 sjxiklinga með aneurys-
ma í aorta thoracalis, og voru
aðeins 18 þeirra eða 3% lifandi
tveim árum eftir að einkennin
byrjuðu. Hoi'fur eru því litlxi
betri hjá þessum sjúklingum en
við illkynja æxli, ef ekkert