Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 40

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 40
162 LÆKNABLAÐIÐ Við skyggingu er æðasláttur, (intrinsic pulsativ expansion), ekki lil staðar nenia í um 35% lilfella, sennilega vegna þess að mjög oft er í þeim thrombus og bólgureactionin í kringum þau í brjóstholi og miðmæti beldur mikið að þeim og dreg- ur úr pulsation. Nauðsvnlegt er að taka bliðarmyndir og plani- grapbi og er þá mjög oft unnt að sýna fram á, að viðkomandi fyrirferðaraukning er útgengin frá aorta eða greinum liennar. Angio-cardiograplú eða cardio- angiographi er oft afgerandi við greininguna, en elcki eru þessar rannsóknir alltaf nauðsynlegar og raunar taldar óráðlegar hjá sjúklingum með mjög mikla dyspneu vegna þrýstings á trac- bea eða ödema í tracbea og bronchi. Angiocardiographia er betri, ef notuð er arterial retro- grad aðferðin heldur en venusa antigrad meðferðin vegna þynn- ingar á kontrastefni og erfið- leika í sambandi við tímaákvörð- un, þegar myndin er tekin. Diagnostiskur pneumotborax og tlioracoscopi var stundum reynt áður fyrr, en tæplega nú. Stund- um tekst þó ekki að greina sjúk- dóminn fyrr en við thoraco- tomia explorativa. Við aneurysma dissecans sýn- ir röntgen e.t.v. stækkaða aorta og á angio-cardiogx-apbi getur sézt tvöfalt lumen og í göml- um tilfellum stundum kalksept- um í aorta-skugganum. Dif- ferential diagnostiskt koma til greina tumorar i mediastinum og lungum, oesopbagus, svo sem dermoidcystur, struma, neuri- nom, leiomvom, adenoma pulm. og cancer pulm. etc. Horfur. Aneurysma er mjög alvarleg- ur sjúkdómur. Þau lialda venju- lega áfranx að stækka og leiða sjúklinginn nær alltaf til dauða, ef ekkert er að gert. Hve lang- an tinxa þetta tekxn-, er erfitt að segja, því að ekki er vitað, bve lengi sjúklingurinn liefur haft sjúkdónxinn, þegar liann er upp- götvaður. Horfur eru einnig nokkuó mismunandi eftir sjúk- dómsvaldi, þannig að horfur eru miklu verri við sárasótt en við liinar tegundirnar. Það er nxjög sjaldgæft, að sjúklingur lifi lengur en 5 ár, eftir að aneurys- nxa er orðið það stórt, að það er farið að valda einkennum og finnst við objectiva rannsókn eða sést á röntgen, og lang- flestir sjúklinganna deyja inn- an tveggja ái’a. Estes lýsti 102 sjúkl. með An. aortae abdominis, 67% lifðu > 1 ár. 10% lifðu > 8 ár. 1 skýrslu Kamp Maiers er get- ið 633 sjxiklinga með aneurys- ma í aorta thoracalis, og voru aðeins 18 þeirra eða 3% lifandi tveim árum eftir að einkennin byrjuðu. Hoi'fur eru því litlxi betri hjá þessum sjúklingum en við illkynja æxli, ef ekkert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.